„Við þurfum ekki sérkassa.“ Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur starfstengdu diplómunámi frá Háskóla Íslands.
Höfundur: Ingibjörg Þórdís Richter Leiðbeinandi: Guðrún V. Stefánsdóttir Sérfræðingur: Laufey Elísabet Löve Ágrip/Efni: Mikill skortur hefur verið á atvinnutækifærum fyrir fatlað fólk, ekki síst á almennum vinnumarkaði. Rannsókn á vegum Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins (2022) sýnir