22. janúar 2026

MÁLÞING MEISTARANEMA

Velkomin á málþing meistaranema

Málþing meistaranema á Menntavísindasviði verður haldið fimmtudaginn 22. janúar 2026. 

Málþingið er haldið í janúar, maí og september ár hvert, þar sem meistaranemar kynna lokaverkefni sín. 

Dagskráin hefst ávallt á myndatöku og ávarpi sviðsforseta, kynningar á meistaraverkefnum fara fram í kjölfarið. Nánari dagskrá verður birt þegar nær dregur

Málþingið er opið öllum. Verið velkomin.