6. maí 2025

MÁLÞING MEISTARANEMA

Kl. 11:30-16:00 í Skála og Kletti í Stakkahlíð

Velkomin á málþing meistaranema 2025

Málþing meistaranema á Menntavísindasviði verður haldið miðvikudaginn 6. maí 2025 kl.11:30-16:00 í Stakkahlíð.  

Málþingið er haldið í janúar, maí og september ár hvert, þar sem meistaranemar kynna lokaverkefni sín. Nú er komið að meistaranemum sem brautskrást í júní 2025 að kynna sín verkefni. 

Dagskráin hefst með ávarpi í Skála og kynningar á meistaraverkefnum fara svo fram í stofum K-202, K-205, K-206, K-207 og K-208 á 2. hæð í Kletti. 

Sjá einnig viðburð á Facebook.

Málþingið er opið öllum. Verið velkomin.