Málþing meistaranema á Menntavísindasviði er haldið í janúar, maí og september ár hvert, þar sem meistaranemar kynna lokaverkefni sín.
Málþingið er opið öllum.