Málþing meistaranema MVS

Meistaraverkefni á Menntavísindasviði 2024

Agnieszka Aurelia Korpak

Heiti verkefnis: Tónlistarleg sjálfsmynd leikskólastarfsmanna á Íslandi Leiðbeinandi: Helga Rut Guðmundsdóttir Sérfræðingur: Bryndís Baldvinsdóttir

Anna Björk Marteinsdóttir

Heiti verkefnis: Sýn og reynsla aðstoðarleikskólastjóra á fagmennsku starfsfólks. Þjónustuhlutverk leikskóla á tímum heimsfaraldurs Covid. Leiðbeinendur: Arna H. Jónsdóttir og Guðrún Ragnarsdóttir

Anna Mae Cathcart-Jones

Heiti verkefnis: „Ég ætla ekki að láta þetta foreldri stjórna hvernig ég kenni“: starfsumhverfi skóla í kjölfar hinsegin bakslagsins Leiðbeinendur: Íris Ellenberger og Auður Magndís Auðardóttir

Armando Garcia

Heiti lokaverkefnis: Globalization and Critical Internationalization of HE: towards relationalities and postcolonial solidarity based on the accounts of non-Western European students at HÍ Leiðbeinendur: Brynja Elísabeth Halldórsdóttir og Susan Elizabeth Gollifer

Áslaug Hreiðarsdóttir

Heiti verkefnis: Viðbrögð í grunnskólum við áföllum í nemendahópnum. Leiðbeinandi: Eva Dögg Sigurðardóttir / Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir

Bjarndís Arnardóttir

Heiti verkefnis: Grænkeralífsstíll og sykursýki 2 Leiðbeinandi: Gréta Jakobsdóttir Sérfræðingur: Birna Varðardóttir

Edda Rósa Gunnarsdóttir

Heiti verkefnis: „Þau þurfa að verða sjálfstæð mjög hratt“  Félags- og tilfinningafærni barna við upphaf grunnskólagöngu, hlutverk foreldra og þörf þeirra fyrir foreldrafræðslu.  Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir / Sérfræðingur: Hróbjartur Árnason

Elín Berglind Skúladóttir

Heiti verkefnis: Sýndarveruleiki í kennslu – starfendarannsókn sjónlistakennara Leiðbeinendur: Hanna Ólafsdóttir og Björgvin Ívar Guðbrandsson

Elín Guðrún Tómasdóttir

Heiti verkefnis: Sýn barna með fjölbreyttan bakgrunn á nám í gegnum leik Leiðbeinandi: Sara Margrét Ólafsdóttir / Sérfræðingur: Kristín Karlsdóttir

Fjölnir Brynjarsson 

Heiti verkefnis: Áhugi unglinga á stærðfræði: Tengsl við sálfræðilegar grunnþarfir Leiðbeinendur: Berglind Gísladóttir og Kristján Ketill Stefánsson

Guðbjörg Fjóla Hannesdóttir

Heiti lokaverkefnis:  „Þetta snýst auðvitað alltaf um að búa til kúltúrinn“: Þátttaka foreldra í foreldrafræðslu Leiðbeinandi: Lóa Guðrún Gísladóttir Sérfræðingur: Anna Magnea Hreinsdóttir

Guðbjörg Pálsdóttir

Heiti verkefnis: Fagauður til framtíðar. „Við verðum að sleppa þeirri hugmynd að ég sé beint faglegi leiðtoginn, ég er með faglegu yfirsýnina“   Leiðbeinandi: Ingileif Ástvaldsdóttir Sérfræðingur: Börkur Hansen

Guðmundur Franklín Jónsson

Heiti verkefnis: Af máli má manninn þekkja? Rannsókn á mikilvægi tungumálakunnáttu í íslenskri ferðaþjónustu Leiðbeinendur: Atli Vilhelm Harðarson og Gunnar Þór Jóhannesson

Hafdís Arna Sigurðardóttir

Heiti verkefnis: „Ég pæli alveg í kynjajafnrétti almennt í lífinu en ekki í stærðfræðikennslu“ Leiðbeinandi: Katrín Ólafsdóttir / Sérfræðingur: Bjarnheiður Kristinsdóttir

Hafdís Helga Bjarnadóttir

Heiti verkefnis: Viðhorf nemenda á miðstigi til yndislestrar Leiðbeinandi: Jón Yngvi Jóhannsson / Sérfræðingur: Helga Birgisdóttir

Hallur Guðmundsson 

Heiti verkefnis: Hæfniviðmið og námsefnisframboð MMS í tónmennt Leiðbeinandi: Ólafur Schram / Sérfræðingur: Adam Janusz Switala

Hrafnhildur Sigurðardóttir

Heiti lokaverkefnis:  Stafræn völundarhús: upplifun foreldra af snjalltækjanotkun barna sinna Leiðbeinandi: Annadís Greta Rúdólfsdóttir Sérfræðingur: Anna Lilja Einarsdóttir

Hrannar Rafn Jónasson

Heiti verkefnis: Reynsla nemenda og kennara á því hvað vekur áhuga í náttúruvísindakennslu í grunnskóla Leiðbeinandi: Haukur Arason / Sérfræðingur: Kristján Ketill Stefánsson

Hulda Björg Guðmundsdóttir

Heiti lokaverkefnis: „Ég held að margir taki því sem rosalega sjálfsögðum hlut að eiga góða og heilbrigða fjölskyldu“. Sýn fullorðinna einstaklinga á eigin reynslu af því að eiga foreldri sem glímir við geðrænan…

Hulda Sif Gunnarsdóttir

Heiti lokaverkefnis:  ,,Er ég bara misheppnuð kona“ ?’ Tilfinningar kvenna tengdar bráðakeisarafæðingu og líðan eftir barnsburð. Leiðbeinandi: Annadís Greta Rúdólfsdóttir  Sérfræðingur: Auður Magndís Auðardóttir

Íris Björk Eysteinsdóttir

Heiti verkefnis: Inngilding hinsegin nemenda í grunnskólum í Kópavogi – Upplifun og reynsla skólastjórnenda Leiðbeinandi: Íris Ellenberger Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir

Jón Haukur Hafsteinsson

Heiti verkefnis: Hvar á ég að byrja?  Helstu viðfangsefni og áskoranir skólastjóra nýrra grunnskóla Leiðbeinandi: Anna Kristín Sigurðardóttir Sérfræðingur: Börkur Hansen

Júlíana Rós Júlíusdóttir

Heiti verkefnis: Af hverju má hann ekki vera með þér í leik?  Stuðningur leikskólakennara við félagshæfni og vináttu barna í leik. Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir Sérfræðingur: Bryndís Gunnarsdóttir

Karen Sveinsdóttir

Heiti verkefnis: Stærðfræðikennsla og fagmenntun kennara í fimm grunnskólum á Austurlandi Leiðbeinendur: Berglind Gísladóttir og Kristján Ketill Stefánsson

Lilja Dögg Gylfadóttir

Heiti lokaverkefnis:  „Við viljum að börnin vaxi úr grasi og verði sjálfstæð og eignist heimili“ Leiðbeinandi: Lóa Guðrún Gísladóttir  Sérfræðingur: Eyrún María Rúnarsdóttir

Lísbet Guðný Þórarinsdóttir 

Heiti verkefnis: Tölvustudd- hönnun og framleiðsla í íslenskum grunnskólum: Námsefni fyrir snillismiðjur á 21. öld Leiðbeinandi: Gísli Þorsteinsson / Sérfræðingur: Skúlína Hlíf Kjartansdóttir

Margarita Hamatsu

Heiti verkefnis: Handan við grænu linsuna: Breytingarferli leikskólakennara og starfsfólks í sjálfbærnimenntun Leiðbeinendur: Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir og Kristín Norðdahl

Marit Davíðsdóttir

Heiti lokaverkefnis:  Hugarfar og hugmyndir um vináttu. Sýn barna á vináttu og áskoranir sem henni fylgja Leiðbeinandi: Eyrún María Rúnarsdóttir Sérfræðingur: Ingibjörg Vala Kaldalóns

Mayu Tomioka

Heiti lokaverkefnis:  Promoting Mental Health in Icelandic Schools: Policy Implementation and its Impact on Educational System Leiðbeinandi: Ólafur Páll Jónsson

Örn Bjartmars Ólafsson 

Heiti verkefnis: Notkun myndskeiða í náttúrufræðikennslu: Reynsla og viðhorf íslenskra kennara Leiðbeinandi: Svava Pétursdóttir / Sérfræðingur: Haukur Arason

Ragnhildur Róbertsdóttir

Heiti verkefnis: Frumþættir myndlistar sem námsefni – Myndlistarkennsla fyrir yngsta stig Leiðbeinendur: Hanna Ólafsdóttir og Ásthildur Björg Jónsdóttir

Róbert Pettersson

Heiti verkefnis: Viðhorf náttúruvísindakennara til náttúruvísindahluta Aðalnámskrár grunnskóla Leiðbeinendur: Haukur Arason og Meyvant Þórólfsson

Selma Dögg Björgvinsdóttir

Heiti lokaverkefnis:  ,,Yfirleitt gerum við eins og aðstæðurnar sem við komum úr “ – Mikilvægi stuðnings við fangelsaða foreldra Leiðbeinandi: Auður Magndís Auðardóttir Sérfræðingur: Margrét Valdimarsdóttir

Sigurður Aron Árnason

Heiti verkefnis: Kennslubók í rússnesku fyrir byrjendur Leiðbeinandi: Ingunn Hreinberg Indriðadóttir

Sigurhanna Björg Hjartardóttir

Heiti lokaverkefnis:  „Bara hörku duglegt fólk upp til hópa“. Úrræði innan velferðarþjónustunnar í málum einforeldrisfjölskyldna og stefnubreytingar með tilkomu farsældarlaganna. Leiðbeinandi: Valgerður S. Bjarnadóttir / Sérfræðingur: Auður Magndís Auðardóttir

Sindri Viborg 

Heiti verkefnis: Formúla tilfinningalegrar þátttöku Leiðbeinandi: Jón Yngvi Jóhannsson / Sérfræðingur: Guðrún Steinþórsdóttir

Sunna Rós Agnarsdóttir

Heiti verkefnis: Náttúruvísindanámskrár í skyldunámi: Greining og samanburður opinberra námskráa fimm landa Leiðbeinendur: Haukur Arason og Meyvant Þórólfsson

Svanhildur Anna Bragadóttir

Heiti ritgerðar: Hvað vil ég starfa við þegar ég verð stór? Valið á milli bóknáms og starfsnáms. Leiðbeinandi: Elsa Eiríksdóttir / Sérfræðingur: Guðrún Ragnarsdóttir Ágrip/efni: Markmið rannsóknarinnar var að kortleggja þá hópa nýnema…

Viktor Orri Þorsteinsson

Heiti lokaverkefnis: Birtingarmyndir lærdómssamfélags á vettvangi frítímans Leiðbeinendur: Oddný Sturludóttir og Steingerður Kristjánsdóttir Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir.

Þóra Lilja Kristjánsdóttir

Heiti verkefnis: Aðgengi barna að skapandi efniviði í leikskóla. Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir Sérfræðingur: Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir

Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir

Heiti lokaverkefnis: Er skátastarf opið öllum? Reynsla skátaforingja af inngildingu jaðarsettra hópa í skátastarfi. Leiðbeinendur: Sema Erla Serdaroglu Sérfræðingur: Kristín Björnsdóttir Rannsóknir sýna að einstaklingar sem tilheyra jaðarsettum hópum eiga ekki jafn greiðan…