Dagskrá málstofu meistaranema 2024

Dagskrá 2. október:

Kl. 12:15 – Ávarp, Ólafur Páll Jónsson, deildarforseti í Deild menntunar- og margbreytileika.
Kl. 12:30 – 13:50 Kynningar á meistaraverkefnum
Kl. 13:50 – 14:10 Kaffihlé með veitingum og myndataka
Kl. 14:10 – 15:30 Kynningar á meistaraverkefnum

 

Dagskrá í stofu K-205

Fundarstjóri: Börkur Hansen

12:30-12:50
Haraldur Axel Einarsson /  Stjórnun menntastofnana, M.Ed.

Heiti verkefnis: Úthlutun fjármagns til grunnskóla – Verklag sveitarfélaga og eignarhald skólastjóra
Leiðbeinandi: Börkur Hansen
Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir

12:50-13:10
Ebba Áslaug Kristjánsdóttir /  Uppeldis- og menntunarfræði, MA.

Heiti verkefnis: „Þakklát fyrir reynsluna en ekki fyrir krabbameinið“ Upplifun ungra kvenna af krabbameini og lærdómur þeirrar reynslu
Leiðbeinandi: Ingibjörg V. Kaldalóns

13:10-13:30
Katrín Emma Jónsdóttir  /  Uppeldis- og menntunarfræði, MA.
Heiti verkefnis: „Þetta er bara mest krefjandi hlutverk sem ég hef upplifað“ Upplifun mæðra af skömm, sjálfsgagnrýni og samkennd í eigin garð í móðurhlutverkinu
Leiðbeinandi: Kristján Kristjánsson

13:30-13:50
Jónína Íris Valgeirsdóttir  /  Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf, MA.
Heiti verkefnis: „Snýst ekki um þriðju vaktina… líka fjórðu, fimmtu og sjöttu“ Eigindleg rannsókn um upplifun feðra á systkinasambandi barna sinna með eða og án einhverfu
Leiðbeinendur: Eva Dögg Sigurðardóttir og Lóa Guðrún Gísladóttir

 Hlé 13:50-14:10

 Fundarstjóri: Susan Elizabeth Gollifer

14:10-14:30
Ephraim Esene Ahiagba /  Alþjóðlegt nám í menntunarfræði, MA.
Heiti verkefnis: Art Promoting Ocean Awareness
Leiðbeinandi: Ásthildur Björg Jónsdóttir

14:30-14:50
Friederike Börner /  Alþjóðlegt nám í menntunarfræði, MA.
Heiti verkefnis: Exploring Migrant Parents’ Perspectives on Language Learning of Children  in Icelandic Preschools. A critical approach.
Leiðbeinandi: Brynja E. Halldórsdóttir
Sérfræðingur: Ólafur Páll Jónsson

14:50-15:10
Haukur Þór Þorvarðarson  /  Kennsla erlendra tungumála, M.Ed.

Heiti verkefnis: Educating Refugee Children: Bridging the Gap for Teachers and Parents. A Case Study of an Icelandic New Arrival Programme.
Leiðbeinandi: Samuel Currey Lefever
Sérfræðingur: Hanna Ragnarsdóttir

 

Dagskrá í stofu K-206

Fundarstjóri: Oddný Sturludóttir

12:30-12:50
Hafdís Oddgeirsdóttir  /  Tómstunda- og félagsmálafræði, M.Ed.
Heiti verkefnis: Samstarfssáttmáli fyrir frístundaheimili og grunnskóla í Reykjavík
Leiðbeiðandi:  Oddný Sturludóttir
Sérfræðingur: Kolbrún Þ. Pálsdóttir

12:50-13:10
Halldóra Sigtryggsdóttir /  Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans, M.Ed.

Heiti verkefnis: „Núna erum við alltaf virk að hlusta og tala við börnin“  Leikur sem leið til að efla íslenskan orðaforða barna í fjölmenningarlegum leikskóla
Leiðbeinendur: Karen Rut Gísladóttir og Sara Margrét Ólafsdóttir

13:10-13:30
Helena Rut Hannesdóttir  /  Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans, M.Ed.

Heiti verkefnis: Málörvunarleiðir í leikskóla
Leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir
Sérfræðingur: Þóra Sæunn Úlfsdóttir

13:30-13:50
Stephen James Midgley /  Leikskólakennarafræði, M.Ed.

Heiti verkefnis: Hámarka rými og nám: Hvernig útinám eflir starfsemi í íslenskum leikskóla.
Leiðbeinandi: Kristín Norðdahl
Sérfræðingur: Bryndís Gunnarsdóttir

 Hlé 13:50-14:10

Fundarstjóri: Eygló Rúnarsdóttir

14:10-14:30
Sunna Kristín Gunnlaugsdóttir  /  Kennsla íslensku, M.Ed.

Heiti verkefnis: Málfræðiefni á unglingastigi í grunnskóla. Úttekt á kennsluefni í málfræði á unglingastigi í grunnskóla og rannsókn á viðhorfi kennara til þess.
Leiðbeinendur: Helga Birgisdóttir og Heimir Freyr Viðarsson

14:30-14:50
Andrea Marel /  Tómstunda- og félagsmálafræði, M.Ed.

Heiti verkefnis: „Vettvangsstarf er lífsnauðsynlegur hlekkur í stuðningskerfi varðandi börn“ Sýn fagfólks á vettvangsstarf félagsmiðstöðva í Reykjavík
Leiðbeinandi: Eygló Rúnarsdóttir
Sérfræðingur: Hervör Alma Árnadóttir

14:50-15:10
Svandís Hjartardóttir /  Hagnýt atferlisgreining, MS.

Heiti verkefnis: Áhrif stuðningsáætlunar með Beanfee táknstyrkjakerfi á námsástundun, líðan og skólasókn nemenda í 9. bekk með skólaforðun

Leiðbeinendur: Anna-Lind Pétursdóttir og Lilja Ýr Halldórsdóttir

15:10-15:30
Móses Helgi Halldórsson  /  Kennsla lista- og verkgreina, M.Ed.

Heiti verkefnis: Starfsnám á krossgötum. Staða nemenda í málm- og véltækninámi í framhaldsskóla.
Leiðbeinandi: Gísli Þorsteinsson
Sérfræðingur: Skúlína Hlíf Kjartansdóttir