Dagskrá á málþingi meistaranema 5. september 2025

Kl. 13:30 Myndataka meistaranema í tengigangi á 2. hæð í Sögu
Kl. 13:40 Ávarp, Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir sviðsforseti
Kl. 14:00 – 17:00 Kynningar á meistaraverkefnum í stofu S-281 í Sögu
Kl. 17:00 – Stofnfundur Félags meistaranema í stofu S-277 í Sögu.

 

Dagskrá í stofu S-281 (Sögu)

Fundarstjóri: Auður Soffíu Björgvinsdóttir

14:00 – 14:20
Nafn nemanda: Aðalheiður María Þráinsdóttir
Námsleið: Tómstunda- og félagsmálafræði (Samskipti og forvarnir)
Heiti verkefnis: „Mér finnst ég geta allt núna‘‘: Reynsla og sýn nemenda á verkefnið Krakkar með krökkum
Leiðbeinandi: Bergljót Gyða Guðmundsdóttir
Sérfræðingur: Jakob Frímann Þorsteinsdóttir

14:20 – 14:40
Nafn nemanda: Elí Hörpu Önundar
Námsleið: Tómstunda- og félagsmálafræði (Samskipti og forvarnir)
Heiti verkefnis: Að læra í reynslunni þýðir að láta sig gossa: Starfstengd sjálfsrýni um reynslumiðað nám í sértæku hópastarfi með unglingum.
Leiðbeinendur: Jakob Frímann Þorsteinsson og Karen Rut Gísladóttir

14:40 – 15:00
Nafn nemanda: Fríða Dögg Finnsdóttir
Námsleið: Menntun allra og sérkennslufræði (Fjölbreytileiki meðal barna og ungmenna)
Heiti verkefnis: Skólaganga barna með tal- og málröskun: Viðhorf foreldra
Leiðbeinandi: Guðrún Björg Ragnarsdóttir
Sérfræðingur: Þóra Sæunn Úlfsdóttir

15:00 – 15:20
Nafn nemanda: Heiða Lecomte Gröndal
Námsleið: Mál og læsi
Heiti verkefnis: Dyslexía og lestrarnám
Leiðbeinandi: Auður Björgvinsdóttir
Meðleiðbeinandi: Sigríður Ólafsdóttir

15:20 – 15:40
Nafn nemanda: Sóley Ágústa Ómarsdóttir
Námsleið: Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
Heiti verkefnis: „Mæður með ADHD þær eru bara alveg að drukkna“ Upplifun mæðra með ADHD af móðurhlutverkinu
Leiðbeinandi: Lóa Guðrún Gísladóttir
Sérfræðingur: Auður Magndís Auðardóttir

15:40 – 16:00
Nafn nemanda: Bryndís Ingimundardóttir
Námsleið: Uppeldis- og menntunarfræði, MA (Jákvæð sálfræði í uppeldi og menntun)
Heiti verkefnis: Hamingjuhópurinn -„Núna er maður miklu hugrakkari“
Leiðbeinandi: Marit Davíðsdóttir
Meðleiðbeinandi: Eva Harðardóttir

16:00 – 16:20
Nafn nemanda: Guðrún Birna Guðmundsdóttir
Námsleið: Uppeldis- og menntunarfræði, MA (Farsæld og fjölbreytt samfélag)
Heiti verkefnis: „…ef að allir héldu áfram að hegða sér eins og þau væru ein í heiminum þá myndi allt fara til fjandans…“: Hnattræn borgaravitund ungs fólks í UNESCO framhaldsskólum á Íslandi.
Leiðbeinandi: Eva Harðardóttir
Sérfræðingur: Ragný Þóra Guðjohnsen

16:20 – 16:40
Nafn nemanda: Þórey Birta Sigurjónsdóttir
Námsleið: Uppeldis- og menntunarfræði, MA (Farsæld og fjölbreytt samfélag)
Heiti verkefnis: „Við erum endalaust að standa í lappirnar og sinna og þjónusta en það þjónustar enginn okkur“ – Áskoranir og tækifæri við innleiðingu farsældarlaganna: Sýn tengiliða í grunnskólum
Leiðbeinandi: Valgerður S. Bjarnadóttir
Sérfræðingur: Bergljót Þrastardóttir

16:40 – 17:00
Nafn nemanda: Judith Asante
Námsleið: Alþjóðlegt nám í menntunarfræði, MA
Heiti verkefnis: Advancing Literacy in Ghanaian Junior High School — Curriculum Guidelines for Multimodal English Language Instruction
Leiðbeinandi: Charlotte Eliza Wolff
Sérfræðingur: Susan Elizabeth Gollifer