Dagskrá á málþingi meistaranema 22. janúar 2026

Kl. 12:30 Myndataka meistaranema í tengigangi á 2. hæð í Sögu
Kl. 12:40 Ávarp, Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir sviðsforseti
Kl. 13:00 – 15:20 Kynningar á meistaraverkefnum í stofu S-281 og S-267 í Sögu

Hlé verður gert klukkan 14:00 og boðið upp á léttar veitingar

Dagskrá í stofu S-281 (Sögu)

Fundarstjóri: Ósk Dagsdóttir

13:00 – 13:20
Nafn nemanda: Melkorka Assa Arnardóttir
Námsleið: Tómstunda- og félagsmálafræði, M.Ed. (Forysta á vettvangi frítímans)
Heiti verkefnis: Að eflast sem fagmaður í hlutverki leiðbeinanda: Starfendarannsókn
Leiðbeinendur: Eygló Rúnarsdóttir og Hafdís Guðjónsdóttir

13:20 – 13:40
Nafn nemanda: Adna Mesetovic
Námsleið: Íþrótta- og heilsufræði, MS.
Heiti verkefnis: Svefnmynstur íslenskra 12 ára stúlkna og tengsl við getu í knattspyrnu
Leiðbeinendur: Rúna Sif Stefánsdóttir og Vaka Rögnvaldsdóttir

13:40 – 14:00
Nafn nemanda: Signý Traustadóttir
Námsleið: Kennsla list- og verkgreina, M.Ed. (Hönnun og smíði)
Heiti verkefnis: „Mér finnst þau bara svo til í hlutina“ Reynsla og viðhorf hönnunar- og smíðakennara til áhugahvatar grunnskólanemenda
Leiðbeinendur: Gísli Þorsteinsson og Hanna Ólafsdóttir

HLÉ í 20 mínútur

14:20 – 14:40
Nafn nemanda: Sóley Alexandra Þorsteinsdóttir
Námsleið: Menntunarfræði leikskóla, M.Ed.
Heiti verkefnis: Þróun og endurnýjun starfsmannahandbókar í leikskóla
Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir
Sérfræðingur: Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir

14:40 – 15:00
Nafn nemanda: Emilía Örlygsdóttir
Námsleið: Menntunarfræði leikskóla, M.Ed.
Heiti verkefnis: „Við verðum alltaf sterkari og sterkari“ Gildi mikillar útiveru, markvissrar hreyfingar og náms í nærumhverfinu
Leiðbeinandi: Kristín Norðdahl
Sérfræðingur: Bryndís Gunnarsdóttir

15:00-15:20
Nafn nemanda: Bergþóra Guðmundsdóttir
Námsleið: Menntun allra og sérkennslufræði, M.Ed. (Fjölbreytileiki meðal barna og ungmenna)
Heiti verkefnis: „Það er svo gaman í tíma þegar við megum tala um dæmin“ Stærðfræði verður sameiginleg hugsun
Leiðbeinendur: Ósk Dagsdóttir og Edda Óskarsdóttir
Sérfræðingur: Hafdís Guðjónsdóttir

 

Dagskrá í stofu S-267 (Sögu)

Fundarstjóri: Guðrún Ragnarsdóttir

13:00 – 13:20
Nafn nemanda: Arna Björk Þórsdóttir
Námsleið: Uppeldis- og menntunarfræði, MA. (Sálfræði í uppeldis- og menntavísindum)
Heiti verkefnis: „Hún þarf vernd – hann þarf leiðsögn“ Sögur foreldra um ábyrgð og eftirlit í stafrænum heimi barna
Leiðbeinandi: Annadís Greta Rúdólfsdóttir
Sérfræðingur: Ragný Þóra Guðjohnsen

13:20 – 13:40
Nafn nemanda: Snædís Sól Harðardóttir
Námsleið: Uppeldis- og menntunarfræði, MA. (Sálfræði í uppeldis- og menntavísindum)
Heiti verkefnis: „Það er eins og lífið haldi áfram hjá öllum öðrum og ég sé bara föst heima“ Upplifun ungra mæðra eftir barnsburð: Félagsleg einangrun, fordómar og bjargráð
Leiðbeinandi: Lóa Guðrún Gísladóttir

13:40 – 14:00
Nafn nemanda: Inga Birna Sigurðardóttir
Námsleið: Stjórnun menntastofnanna, M.Ed.
Heiti verkefnis: Leiðin að jákvæðri vinnustaðamenningu „Að finna jákvæðni og bjartsýni daglega getur ekki annað en verið til góðs“
Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir
Sérfræðingur: Sigrún Gunnarsdóttir

HLÉ í 20 mínútur

14:20 – 14:40
Nafn nemanda: Gunnar Björn Melsted
Námsleið: Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf M.Ed.
Heiti verkefnis: Leiðsagnarsamtöl í skjóli trausts: Hugmyndafræðileg sýn leiðsagnarkennara og þróun fagvitundar kennaranema
Leiðbeinendur: Guðrún Ragnarsdóttir og Jóhann Örn Sigurjónsson

14:40 – 15:00
Nafn nemanda: Díana Ívarsdóttir
Námsleið: Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf M.Ed.
Heiti verkefnis: „Við erum enn þá að fóta okkur“ Hlutverk og verkefni tengiliða við innleiðingu farsældarlaga
Leiðbeinendur: Guðrún Ragnarsdóttir og Eyrún María Rúnarsdóttir