Dagskrá málþings meistaranema

Dagskrá á málþingi meistaranema 

Málþing meistaranema á Menntavísindasviði verður haldið föstudaginn 5. september 2025 kl.14:00-16:30 í Sögu.

Dagskráin hefst með ávarpi og kynningar á meistaraverkefnum fara svo fram í stofum S-281 og S-285 á 2. hæð í Sögu. Nánari dagskrá síðar.