Dagskrá málþings meistaranema 2025
Kl. 12:50 Mæting í Stakkahlíð, myndataka og léttar veitingar
Kl. 13.00 Ávarp, Kolbrún Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs
Kl. 13.15 – 15.15 Kynningar á meistaraverkefnum
Dagskrá í stofu K-206
Fundarstjóri: Ásta Jóhannsdóttir
13:15 – 13:35
Jónína Helga Ólafsdóttir / Hagnýt atferlisgreining, MS.
Heiti verkefnis:Heimalestur barna með lestrarvanda: Foreldrum kenndar aðferðir G-PALS með myndbandssýnikennslu.
Leiðbeinendur: Anna Lind Pétursdóttir og Auður Soffíu Björgvinsdóttir
13:35 – 13:55
Jóna Rún Gísladóttir / Stjórnun menntastofnanna, M.Ed.
Heiti verkefnis: Áskoranir og bjargir leikskólastjóra sem starfa við ungbarnaleikskóla.
Leiðbeinandi: Sara Margrét Ólafsdóttir
Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir
13:55 – 14:15
Sunna Líf Kristjánsdóttir / Þroskaþjálfafræði, MA
Heiti verkefnis: ,,Ég hef bara einu sinni upplifað þessa hegðun og það var í Covid-19“
Fatlað fólk og aðstæðubundið sjálfræði í heimsfaraldrinum Covid-19
Leiðbeinendur: Guðrún Valgerður Stefánsdótttir og Ásta Jóhannsdóttir.
14:15 – 14:35
Áróra Huld Bjarnadóttir / Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf, MA.
Heiti verkefnis: „Að berjast við dreka”: Reynsla mæðra með geðsjúkdóma af móðurhlutverkinu.
Leiðbeinendur: Pála Margrét Gunnarsdóttir og Ólafur Páll Jónsson
14:35 – 14:55
Emmanuel Mawuli Adom / Alþjóðlegt nám í menntunarfræði, MA.
Heiti verkefnis: Students’ Understanding and the Development of Critical Thinking. The Experiences of Undergraduate and Graduate Students at the University of Iceland
Leiðbeinandi: Ólafur Páll Jónsson
14:55 – 15:15
Zhijing Deng / Alþjóðlegt nám í menntunarfræði, MA.
Heiti verkefnis: Chinese Elementary School Teachers’ Attitudes Towards Inclusive Education: A Qualitative Study Based on Critical Disability Theory Using MaxQDA Analysis
Leiðbeinandi: Ólafur Páll Jónsson