Dagskrá málþings meistaranema 6. maí 2025

Kl. 11:30 Myndataka meistaranema í SKÁLA, Stakkahlíð
Kl. 11:40 Ávarp, Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir sviðsforseti, í SKÁLA, Stakkahlíð 
Kl. 12:00 – 14:00 Kynningar á meistaraverkefnum 
Kl. 14:00 – 14:20 Kaffihlé með veitingum 
Kl. 14:20 – 15:40/16:00 Kynningar á meistaraverkefnum

Athugið að kynningarnar fara fram í fimm mismunandi kennslustofum í Kletti, Stakkahlíð. 

Dagskrá í stofu: K-202  

Fundarstjóri fyrir hlé:  Anna Kristín Sigurðardóttir

12:00 – 12:20 
Nafn: Berglind Kristjánsdóttir 
Deild: Deild kennslu og menntunarfræði
Námsleið: Stjórnun menntastofnana, M.Ed. 
Heiti verkefnis: ,,Maður áttar sig á að við vorum kannski bara svolítið eins og villta vestrið“. Reynsla og viðhorf skólastjórnenda í grunnskóla af ákvarðanatöku tengdum tæknilausnum fyrir skólastarf 
Leiðbeinandi: Valgerður S. Bjarnadóttir 
Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir 

12:20 – 12:40 
Nafn: Guðmunda Vala Jónasdóttir 
Deild: Deild kennslu og menntunarfræði
Námsleið: Stjórnun menntastofnana, M.Ed. 
Heiti verkefnis: Áhrif eins leyfisbréfs kennara á leikskólastigið 
Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir 
Sérfræðingur: Kristín Karlsdóttir 

12:40 – 13:00 
Nafn: Guðmundur B. Sigurbjörnsson 
Deild: Deild kennslu og menntunarfræði 
Námsleið: Stjórnun menntastofnana, M.Ed. 
Heiti verkefnis: „Grunnforsenda þess að barn mæti í skóla er að barni líði vel“  Skólaforðun: Upplifun og reynsla fagfólks í hafnfirskum grunnskólum. 
Leiðbeinandi: Eva Harðardóttir 
Sérfræðingur: Ingileif Ástvaldsóttir 

13:00 – 13:20  
Nafn: Hildur Margrétardóttir 
Deild: Deild kennslu og menntunarfræði 
Námsleið: Stjórnun menntastofnana, M.Ed. 
Heiti verkefnis: Vilji, virkni og vellíðan – Heildræn námskrá fyrir drengi í 7.bekk 
Leiðbeinandi: Jakob Frímann Þorsteinsson 
Meðleiðbeinandi: María Jónsdóttir
Sérfræðingur: Guðrún Ragnarsdóttir 

13:20 – 13:40 
Nafn: Sólrún Halla Bjarnadóttir 
Deild: Deild kennslu og menntunarfræði  
Námsleið: Stjórnun menntastofnana, M.Ed. 
Heiti verkefnis: Kennslufræðileg forysta skólastjórnenda – Leiðir til að auka gæði kennslu í stærðfræði 
Leiðbeinandi: Anna Kristín Sigurðardóttir 
Sérfræðingur: Guðrún Ragnarsdóttir 

13:40 – 14:00 
Nafn: Kristján Arnar Ingason 
Deild: Deild kennslu og menntunarfræði 
Námsleið: Stjórnun menntastofnana, M.Ed. 
Heiti verkefnis: Skólastjórar: Framkvæmdastjórar eða faglegir leiðtogar? 
Leiðbeinandi: Anna Kristín Sigurðardóttir 
Sérfræðingur: Svava Björg Mörk 

Hlé: 14:00 – 14:20 

Fundarstjóri eftir hlé: Edda Óskarsdóttir 

14:20 – 14:40 
Nafn: Karl Hallgrímsson 
Deild: Deild kennslu og menntunarfræði 
Námsleið: Stjórnun menntastofnana, M.Ed. 
Heiti verkefnis: Röfl um mengi og magann á beljum 
Leiðbeinandi: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson 
Sérfræðingur: Jón Yngvi Jóhannsson 

14:40 – 15:00 
Nafn: Helgi Freyr Hafþórsson 
Deild: Deild kennslu og menntunarfræði 
Námsleið: Menntastefnur og námskrárfræði, M.Ed. 
Heiti verkefnis: „Tími er takmörkuð auðlind“: Greining á stafrænni hæfni háskólakennara við Háskólann á Akureyri
Leiðbeinandi: Svava Pétursdóttir 
Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir 

15:00 – 15:20 
Nafn: Helena Rós Einarsdóttir 
Deild: Deild kennslu og menntunarfræði 
Námsleið: Menntun allra og stoðþjónusta, M.Ed. 
Heiti verkefnis: Líðan nemenda skiptir höfuðmáli: starfendarannsókn um leiðir til að skilja líðan og þarfir nemenda til að stuðla að farsælli skólagöngu. 
Leiðbeinandi: Edda Óskarsdóttir 
Meðleiðbeinandi: Helga Helgadóttir 

15:20 – 15:40 
Nafn: Rakel Steingrímsdóttir 
Deild: Deild kennslu og menntunar 
Námsleið: Menntun allra og stoðþjónusta, M.Ed. 
Heiti verkefnis: Saman erum við sterkari – Samskipti kennara í grunnskólum sem styðja við inngildingu nemenda með erlendan bakgrunn 
Leiðbeinandi: Edda Óskarsdóttir 
Meðleiðbeinandi: Susan Rafik Hama 

Dagskrá í stofu: K-205  

Fundarstjóri fyrir hlé:  G. Sunna Gestsdóttir 

12:00 – 12:20 
Nafn: Lárus Sigurðarson 
Deild: Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda 
Námsleið: Íþrótta- og heilsufræði, M.Ed. 
Heiti verkefnis: Andleg líðan 12 ára knattspyrnustúlkna á Íslandi.  
Leiðbeinandi: G. Sunna Gestsdóttir 
Meðleiðbeinandi: Rúna Sif Stefánsdóttir 

12:20 – 12:40 
Nafn: Maríanna Þórðardóttir 
Deild: Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda 
Námsleið: Íþrótta- og heilsufræði, MS. 
Heiti verkefnis: Brimbretti á Íslandi 
Leiðbeinandi: Örn Ólafsson 

12:40 – 13:00 
Nafn nemanda: Ása Kristín Einarsdóttir  
Deild: Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda 
Námsleið: Tómstunda- og félagsmálafræði, M.Ed. 
Heiti verkefnis: „Tíminn er vinur þinn í þessu“ Ávinningur sértæks hópastarfs í félagsmiðstöðvum 
Leiðbeinandi: Ársæll Már Arnarsson
Sérfræðingur: Eygló Rúnarsdóttir 

13:00 – 13:20 
Nafn nemanda: Elín Sigríður Ármannsdóttir 
Deild: Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda 
Námsleið: Tómstunda- og félagsmálafræði, M.Ed. 
Heiti verkefnis:  Að njóta staðar og stundar. Starfshættir í leiðöngrum með leikskólabörnum. 
Leiðbeinandi: Jakob Frímann Þorsteinsson 
Meðleiðbeinandi: Karen Rut Gísladóttir 

13:20 – 13:40 
Nafn: Hólmfríður Svala Ingibjargardóttir 
Deild: Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda 
Námsleið: Menntun framhaldsskólakennara, MA (Tómstunda- og félagsmálafræðikennsla). 
Heiti verkefnis: Lífsleikniáfangi með áherslu á útinám fyrir framhaldsskóla 
Leiðbeinandi: Eygló Rúnarsdóttir 
Sérfræðingur: Katrín Ólafsdóttir 

13:40 – 14:00 
Nafn: Bjarni Gautur Eydal Tómasson 
Deild: Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda 
Námsleið: Menntun framhaldsskólakennara, MA (Tómstunda- og félagsmálafræðikennsla). 
Heiti verkefnis: Félagslíf í framhaldsskólum: Skipulag og stuðningur 
Leiðbeinandi: Árni Guðmundsson 
Sérfræðingur: Geir Bjarnason 

Hlé: 14:00 – 14:20 

Fundarstjóri eftir hlé: Jón Yngvi Jóhannsson 

14:20 – 14:40 
Nafn: Margrét Unnur Jóhannesdóttir 
Deild: Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda 
Námsleið: Hagnýt atferlisgreining, MS. 
Heiti verkefnis: Atferlismiðuð hreinlætisþjálfun fyrir grunnskólabörn með einhverfu og þroskahömlun: Áhrif á klósettfærni og frumkvæði að notkun salernis 
Leiðbeinandi: Anna-Lind Pétursdóttir 
Sérfræðingur: Katrín Sveina Björnsdóttir 

14:40 – 15:00  
Nafn: Alísa Rún Andrésdóttir 
Deild: Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda 
Námsleið: Hagnýt atferlisgreining, MS 
Heiti verkefnis: Hvatningarleikurinn. Áhrif tveggja útgáfa af Hvatningarleiknum á endurgjöf kennara, hegðun og námsástundun nemenda og hávaða í kennslustofum í 4. bekk.
Leiðbeinandi: Anna-Lind G. Pétursdóttir
Meðleiðbeinandi: Erla Björk Sveinbjörnsdóttir 

15:00 – 15:20 
Nafn: Rannveig Klara Guðmundsdóttir 
Deild: Deild faggreinakennslu 
Námsleið: Kennsla íslensku M.Ed. 
Heiti verkefnis: Forvitni, frásagnir og fræðsla – þörfin fyrir bókmennta- og kynfræðslukennsluefni í íslenskum skólum (vinnuheiti) 
Leiðbeinandi: Jón Yngvi Jóhannsson 
Meðleiðbeinandi: Helga Birgisdóttir 

15:20 – 15:40
Nafn: Edda Rún Guðmundsdóttir 
Deild: Deild faggreinakennslu 
Námsleið: Kennsla íslensku M.Ed. 
Heiti verkefnis: Frá forvitni til fræðslu: Hlutverk unglingabókmennta í kynfræðslu á Íslandi  
Leiðbeinandi: Jón Yngvi Jóhannsson 
Meðleiðbeinandi: Helga Birgisdóttir 

Dagskrá í stofu:  K-206  

Fundarstjóri fyrir hlé:  Helga Rut Guðmundsdóttir 

12:00 – 12:20 
Nafn: Guðný Jórunn Gunnarsdóttir 
Deild: Deild faggreinakennslu 
Námsleið: Kennsla náttúrugreina M.Ed. 
Heiti verkefnis: Loftslagskvíði og kennsla í grunnskóla: Samþætting SEE Learning, Innri þróunarmarkmiðanna, og áfallamiðaðrar kennslufræði 
Leiðbeinandi: Ólafur Páll Jónson 
Sérfræðingur: Ingibjörg Kaldalóns 

12:20 – 12:40 
Nafn: Arite Fricke 
Deild: Deild faggreinakennslu 
Námsleið: Kennsla list- og verkgreina M.Ed. 
Heiti verkefnis: Að endurheimta starfsgleði í gegnum listiðkun og sjálfsrækt – Starfendarannsókn sjónlistakennara á grunnskólastigi 
Leiðbeinandi: Hanna Ólafsdóttir 
Sérfræðingur: Gísli Þorsteinsson 

12:40 – 13:00 
Nafn: Kristjana Erlen Jóhannsdóttir 
Deild: Deild faggreinakennslu 
Námsleið: Kennsla list- og verkgreina M.Ed. 
Heiti verkefnis: Það er um að gera að hafa bara gaman af þessu! – Starfendarannsókn smíðakennara með áherslu á samþættingu námsgreina 
Leiðbeinandi: Edda Óskarsdóttir 
Sérfræðingur: Svanborg R. Jónsdóttir 

13:00 – 13:20 
Nafn: Ragnar Birkir Bjarkarson 
Deild: Deild faggreinakennslu 
Námsleið: Kennsla list- og verkgreina M.Ed. 
Heiti verkefnis: Skapsmunir. Félags- og tilfinningalæsi: þverfagleg myndlistarkennsla fyrir  yngsta stig grunnskóla 
Leiðbeinandi: Hanna Ólafsdóttir  
Meðleiðbeinandi: Ásthildur Björg Jónsdóttir 

13:20 – 13:40 
Nafn: Sigríður Björk Hafstað 
Deild: Deild faggreinakennslu 
Námsleið: Kennsla list- og verkgreina M.Ed. 
Heiti verkefnis: Sjálfsskilningur og listræn tjáning tilfinninga  
Leiðbeinandi: Ásthildur Björg Jónsdóttir 
Meðleiðbeinandi: Hanna Ólafsdóttir 

13:40 – 14:00 
Nafn: Victor Gísli Elísabetar Skúlason 
Deild: Deild faggreinakennslu 
Námsleið: Kennsla samfélagsgreina M.Ed. 
Heiti verkefnis: Vitsmunaleg áskorun og samræða í kennslu samfélagsgreina á unglingastigi 
Leiðbeinandi: Anna Kristín Sigurðardóttir 
Sérfræðingur: Berglind Gísladóttir 

Hlé: 14:00 – 14:20 

Fundarstjóri eftir hlé: Sue Elizabeth Gollifer 

14:20 – 14:40 
Nafn: Yinli Wang 
Deild: Deild menntunar og margbreytileika 
Námsleið: International Studies in Education, MA 
Heiti verkefnis:  Supporting Chinese Heritage Language Learning: A Comparative Study of Parental and School Support in Different Educational Settings in Iceland 
Leiðbeinandi: Brynja Elísabeth Halldórsdóttir 
Meðleiðbeinandi: Susan Elizabeth Gollifer 

14:40 – 15:00 
Nafn: Yayoi Mizoguchi 
Deild: Deild menntunar og margbreytileika 
Námsleið: International studies in education, MA 
Heiti verkefnis: Action research on teaching Japanese at the University of Iceland: Focusing on feedback effectiveness for students’ writing exercises 
Leiðbeinandi: Charlotte Eliza Wolff 
Meðleiðbeinandi: Megumi Nishida 

15:00 – 15:20 
Nafn: Magdalena Maria Urbanek 
Deild: Deild menntunar og margbreytileika 
Námsleið: International Studies in Education, MA 
Heiti verkefnis: The Experience of Migration in the Narratives of Polish Children Participating in a Music Classes Program in Reykjavík 
Leiðbeinandi: Adam Janus Switala 
Sérfræðingur: Eva Harðardóttir 

15:20 – 15:40 
Nafn: Jia-Yu Liou 
Deild: Deild menntunar og margbreytileika 
Námsleið: International Studies in Education, MA 
Heiti verkefnis: Heritage Language Learning Among Chinese Families in Iceland: Challenges and the Role of Positive Psychology 
Leiðbeinandi: Ólafur Páll Jónsson 

15:40 – 16:00 
Nafn: Michael Odoom 
Deild: Deild menntunar og margbreytileika 
Námsleið: International Studies in Education, MA 
Heiti verkefnis: Climate Change Education in the Basic Education Curriculum, Ghana. 
Leiðbeinandi: Ólafur Páll Jónsson 

Dagskrá í stofu: K-207  

Fundarstjóri fyrir hlé:  Eva Harðardóttir 

12:00 – 12:20 
Nafn: Adisa Mesetovic 
Deild: Deild menntunar og margbreytileika 
Námsleið: Uppeldis- og menntunarfræði, MA 
Heiti verkefnis: ,,Ef þú þekkir engan verður allt erfiðara“: Samþættingarferli ungs flóttafólks á Íslandi 
Leiðbeinandi: Eyrún Ólöf Sigurðardóttir 
Sérfræðingur: Eva Harðardóttir 

12:20 – 12:40 
Nafn: Aníta Jasmín Finnsdóttir 
Deild: Deild menntunar og margbreytileika 
Námsleið: Uppeldis- og menntunarfræði, MA 
Heiti verkefnis: Útvalin eða útilokuð: Valferli og aðgengi nemendaráða í íslenskum grunnskólum 
Leiðbeinandi: Eva Harðardóttir 
Meðleiðbeinandi: Auður Magndís Auðardóttir 

12:40 – 13:00 
Nafn: Drífa Sveinbjörnsdóttir 
Deild: Deild menntunar og margbreytileika 
Námsleið: Uppeldis- og menntunarfræði, MA 
Heiti verkefnis:  „Aldrei myndi ég kalla dagmömmu fagmann“ – Upplifun og reynsla mæðra á daggæslu í heimahúsum og ungbarnaleikskólum í Reykjavík.
Leiðbeinandi: Kristian Guttesen 
Sérfræðingur: Ólafur Páll Jónsson 

13:00 – 13:20 
Nafn: Guðmunda Gunnlaugsdóttir 
Deild: Deild menntunar og margbreytileika 
Námsleið: Uppeldis- og menntunarfræði, MA 
Heiti verkefnis: Jákvæð endurgjöf og hrós í störfum grunnskólakennara 
Leiðbeinandi: Ingibjörg Kaldalóns 
Sérfræðingur: Marit Davíðsdóttir 

13:20 – 13:40
Nafn: Særún Rósa Ástþórsdóttir 
Deild: Deild menntunar og margbreytileika 
Námsleið: Uppeldis- og menntunarfræði, MA 
Heiti verkefnis: Við erum kjarninn. Starfssamfélög í grunnskóla. 
Leiðbeinandi: Hróbjartur Árnason 

13:40 – 14:00
Nafn: Eva Björg Árnadóttir 
Deild: Deild menntunar og margbreytileika 
Námsleið: Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf, MA 
Heiti verkefnis: Reynsla foreldra af stuðningi við heimanám barna sinni í stærðfræði á miðstigi
Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir 
Sérfræðingur: Anna Björk Sverrisdóttir 

Hlé: 14:00 – 14:20 

Fundarstjóri eftir hlé: Anna Björk Sverrisdóttir

14:20 – 14:40 
Nafn: Ingibjörg Þórdís Richter 
Deild: Deild menntunar og margbreytileika 
Námsleið: Þroskaþjálfafræði, MA 
Heiti verkefnis: „Við þurfum ekki sérkassa“.  Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur starfstengdu diplómunámi frá Háskóla Íslands 
Leiðbeinandi: Guðrún V. Stefánsdóttir 
Sérfræðingur: Laufey Elísabet Löve

14:40 – 15:00 
Nafn: Sif Maríudóttir 
Deild: Deild menntunar og margbreytileika 
Námsleið: Þroskaþjálfafræði, MA 
Heiti verkefnis: Tækifæri til nýsköpunar: Að skapa aðgengilega fræðslu fyrir fatlað fólk 
Leiðbeinandi: Stefan G Hardonk 
Sérfræðingur: Ásta Jóhannsdóttir 

15:00 – 15:20 
Nafn: Ingibjörg Sóley Guðmundsdóttir 
Deild: Deild menntunar og margbreytileika 
Námsleið: Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans, M.Ed. 
Heiti verkefnis: „…maður komst alltaf lengra og lengra í lestrinum.“ Áhrif beinnar kennslu og fimiþjálfunar með félagalestri á leshraða nemenda 
Leiðbeinandi: Guðrún Björg Ragnarsdóttir
Sérfræðingur: Helga Sigurmundsdóttir 

15:20 – 15:40 
Nafn: Héléne Rún Benjamínsdóttir 
Deild: Deild menntunar og margbreytileika 
Námsleið: Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans, M.Ed. 
Heiti verkefnis: Fjöltyngd sjálfsmynd nemenda: Samskipti, stuðningur og styrkleikar í skólastarfi 
Leiðbeinandi: Renata Emilsson Pesková 
Sérfræðingur: Bergljót Gyða Guðmundsdóttir 

Dagskrá í stofu: K-208  

Fundarstjóri fyrir hlé: Renata Emilsson Pesková 

12:00 – 12:20 
Nafn: Jóhanna María Bjarnadóttir 
Deild: Deild kennslu- og menntunarfræða 
Námsleið: Grunnskólakennsla yngri barna, M.Ed.
Framkvæmd heimalesturs í 1. bekk: Ójöfn tækifæri foreldra til stuðnings 
Leiðbeinandi: Auður Soffíu Björgvinsdóttir 
Meðleiðbeinandi: Kristján Ketill Stefánsson 

12:20 – 12:40 
Nafn: Bergljót Vala Sveinsdóttir 
Deild: Deild kennslu- og menntunarfræða 
Námsleið: Kennslufræði yngri barna í grunnskóla, M.Ed. 
Heiti verkefnis: Sögur úti um allt: Innblástur í útinámi til stuðnings ritunarþjálfun 
Leiðbeinandi: Guðrún Björg Ragnarsdóttir 
Sérfræðingur: Jakob Frímann Þorsteinsson  

12:40 – 13:00 
Nafn: Ásdís Jóhannesdóttir 
Deild: Deild kennslu- og menntunarfræða 
Námsleið: Menntun allra og sérkennslufræði, M.Ed. 
Heiti verkefnis: Þróun kennsluhátta til eflingar ritunarfærni nemenda. 
Leiðbeinandi: Sigríður Ólafsdóttir 
Meðleiðbeinandi: Stefanie Bade 

13:00 – 13:20 
Nafn: Ásta Dís Helgadóttir 
Deild: Deild kennslu- og menntunarfræða 
Námsleið: Menntun allra og sérkennslufræði, M.Ed. 
Heiti verkefnis: Inngildandi menntun á Austurlandi: Áskoranir og tækifæri í kennslu einhverfra nemenda 
Leiðbeinandi: Anna Björk Sverrisdóttir 
Sérfræðingur: Særún Sigurjónsdóttir 

13:20 – 13:40 
Nafn: Þórunn Kristín Erlingsdóttir 
Deild: Deild kennslu- og menntunarfræða 
Námsleið: Menntun allra og sérkennslufræði, M.Ed. 
Heiti verkefnis: Námsrými í íslenskuverum Reykjavíkurborgar 
Leiðbeinandi: Renata Emilsson Pesková 
Meðleiðbeinandi: Hermína Gunnþórsdóttir 

13:40 – 14:00 
Nafn: Margrét Sæmundsdóttir 
Deild: Deild kennslu- og menntunarfræða 
Námsleið: Menntunarfræði leikskóla, M.Ed. 
Heiti verkefnis: Þegar börnin fá að ráða ferðinni: Starfendarannsókn um vettvangsferðir í leikskóla 
Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir 
Sérfræðingur: Kristín Norðdahl 

Hlé: 14:00 – 14:20 

Fundarstjóri eftir hlé: Anna Magnea Hreinsdóttir 

14:20 – 14:40 

Nafn: Atli Sævar Ágústsson 
Deild: Deild kennslu- og menntunarfræða 
Námsleið: Menntunarfræði leikskóla, M.Ed. 
Heiti verkefnis: Sýn leikskólabarna á ærslaleik og hlutverk kennara í leiknum 
Leiðbeinandi: Sara Margrét Ólafsdóttir 
Sérfræðingur: Bryndís Gunnarsdóttir 

14:40 – 15:00 
Nafn: Kristjana Arnarsdóttir 
Deild: Deild kennslu- og menntunarfræða 
Námsleið: Leikskólakennarafræði, M.Ed. 
Heiti verkefnis: „Þau verða nú að læra eitthvað hjá þér í vetur!“ – frjáls leikur sem námsleið barna í náttúrulegu umhverfi 
Leiðbeinandi: Bryndís Gunnarsdóttir 
Sérfræðingur: Sara Margrét Ólafsdóttir 

15:00 – 15:20 
Nafn: Tinna Hrönn Óskarsdóttir 
Deild: Deild kennslu- og menntunarfræða 
Námsleið: Menntunarfræði leikskóla, M.Ed. 
Heiti verkefnis: Svona gerum við: Þróun nýrrar móttökuáætlunar fyrir nýtt starfsfólk leikskóla 
Leiðbeinandi: Svava Björg Mörk 
Sérfræðingur: Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir 

15:20 – 15:40 
Nafn: Sigrún Vatnsdal Bjarnadóttir 
Deild: Deild kennslu- og menntunarfræða 
Námsleið: Menntunarfræði leikskóla, M.Ed. 
Heiti verkefnis: Réttindamiðað leikskólastarf. Reynsla leikskólastjóra af innleiðingu réttindaskólaverkefnis UNICEF 
Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir 
Sérfræðingur: Hrönn Pálmadóttir