,,Ég hef bara einu sinni upplifað þessa hegðun og það var í Covid-19“ Fatlað fólk og aðstæðubundið sjálfræði í heimsfaraldrinum Covid-19
Höfundur: Sunna Líf Kristjánsdóttir Leiðbeinendur: Guðrún Valgerður Stefánsdótttir og Ásta Jóhannsdóttir Ágrip/Efni: Fatlað fólk er jaðarsettur hópur í samfélaginu og er sérstaklega viðkvæmur þegar kemur að hamförum. Heimsfaraldurinn Covid-19 hófst í lok árs 2019 og