Formúla tilfinningalegrar þátttöku

Höfundur: Sindri Viborg 

Leiðbeinandi: Jón Yngvi Jóhannsson / Sérfræðingur: Guðrún Steinþórsdóttir

Ágrip/efni: Í ritgerðinni verður farið yfir kenninguna um tilfinningalega þátttöku í skrifum á harmleik. Einnig verður farið yfir fræði Aristótelesar um harmleik og hvað skarast á milli þessara tveggja kenninga. Í seinni parti ritgerðar verður svo farið yfir skáldverk sem samið hefur verið með tilliti til tilfinningalegrar þátttöku. Það verk er viðhengi með ritgerðinni og verður notast við það skáldverk til að bera saman þá þætti sem bæði Aristóteles kemur með annars vegar, og svo kenningarinnar um tilfinningalegrar þátttöku hins vegar.