Meistaraverkefni á Menntavísindasviði – Kennsla íslensku, M.Ed.

Höfundur: Rannveig Klara Guðmundsdóttir Leiðbeinendur: Jón Yngvi Jóhannsson og Helga Birgisdóttir Ágrip/Efni: Þessi ritgerð kannar hvernig námsefni í bókmenntum og kynfræðslu fyrir unglingastig hefur þróast. Einnig er skoðað hvort, og þá hvernig, hægt …

Höfundur: Edda Rún Guðmundsdóttir Leiðbeinendur: Jón Yngvi Jóhannsson og Helga Birgisdóttir Ágrip/Efni: Þessi ritgerð fjallar um hvernig orðræða um kynlíf og kynvitund birtist í íslenskum unglingabókum yfir 40 ára tímabil og hvernig þessar …

Höfundur: Sunna Kristín Gunnlaugsdóttir Leiðbeinendur: Helga Birgisdóttir og Heimir Freyr Viðarsson Ágrip/Efni: Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er kennsluefni í málfræði á unglingastigi í grunnskóla og viðhorf kennara til þess. Leitast verður við að svara …

Höfundur: Hafdís Helga Bjarnadóttir  Leiðbeinandi: Jón Yngvi Jóhannsson / Sérfræðingur: Helga Birgisdóttir