Meistaraverkefni á Menntavísindasviði – júní 2025

Höfundur: Michael Odoom Leiðbeinandi: Ólafur Páll Jónsson Ágrip/Efni: The climate change phenomenon is widely recognized as a significant challenge of the 21st century. Accordingly, the United Nations, urges the union countries to mainstream …

Höfundur: Yayoi Mizoguchi Leiðbeinendur: Charlotte Eliza Wolff og Megumi Nishida Ágrip/Efni: This thesis is based on action research on my work as a teacher-researcher (Stenhouse, 1975). The key focus in this study was …

Höfundur: Ingibjörg Þórdís Richter Leiðbeinandi: Guðrún V. Stefánsdóttir Sérfræðingur: Laufey Elísabet Löve Ágrip/Efni:  Mikill skortur hefur verið á atvinnutækifærum fyrir fatlað fólk, ekki síst á almennum vinnumarkaði. Rannsókn á vegum Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins …

Höfundur: Sif Maríudóttir Leiðbeinandi: Stefan G Hardonk Sérfræðingur: Ásta Jóhannsdóttir Ágrip/Efni:  Markmið þessarar ritgerðar er að þróa og búa til aðgengilegt fræðsluefni um nýsköpun fyrir fatlað fólk með það að leiðarljósi að auka atvinnumöguleika …

Höfundur: Adisa Mesetovic Leiðbeinandi: Eyrún Ólöf Sigurðardóttir Sérfræðingur: Eva Harðardóttir Ágrip/Efni:  Félagsleg samþætting flóttafólks er margþætt ferli sem krefst bæði aðlögunar af hálfu flóttafólksins og viðurkenningar frá móttökusamfélaginu. Markmið þessarar rannsóknar er að …

Höfundur: Yinli Wang Leiðbeinendur: Brynja Elísabeth Halldórsdóttir og Susan Elizabeth Gollifer Ágrip/Efni: This research investigates how Chinese heritage language (HL) learning is supported in Icelandic primary schools, focusing on the comparative roles of …

Höfundur: Magdalena Maria Urbanek Leiðbeinandi: Adam Janus Switala Sérfræðingur: Eva Harðardóttir Ágrip/Efni:  This research project aims to investigate the perspectives of Polish immigrant children living in the Reykjavik capital area who participated in …

Höfundur: Eva Björg Árnadóttir Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir Sérfræðingur: Anna Björk Sverrisdóttir Ágrip/Efni: Heimanám er mikilvægur hluti af námi barna og hefur áhrif á námsárangur þeirra. Foreldrar gegna lykilhlutverki í stuðningi við heimanám …

Höfundur: Lárus Sigurðarson Leiðbeinendur: G. Sunna Gestsdóttir og Rúna Sif Stefánsdóttir Ágrip/Efni: Markmið rannsóknarinnar er að skoða hvort munur sé á andlegri líðan 12 ára knattspyrnustúlkna eftir getu þeirra í íþróttinni. Gögnin voru …

Höfundur: Maríanna Þórðardóttir Leiðbeinandi: Örn Ólafsson Ágrip/Efni: Brimbrettaíþróttin hefur á undanförnum árum notið aukinna vinsælda við Íslandsstrendur og er nú orðin aðgengilegri sem útivistar- og íþróttagrein fyrir einstaklinga á mismunandi aldri og með …

Höfundur: Margrét Unnur Jóhannesdóttir Leiðbeinandi: Anna-Lind Pétursdóttir Sérfræðingur: Katrín Sveina Björnsdóttir Ágrip/Efni: Hreinlætisþjálfun (e. toilet training) felur í sér þjálfun á klósettfærni sem kemur fram á milli 22 og 30 mánaða aldri hjá …

Höfundur: Helgi Freyr Hafþórsson Leiðbeinandi: Svava Pétursdóttir Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir Ágrip/Efni: Stafræn hæfni háskólakennara er orðin sífellt mikilvægari með aukinni samþættingu stafrænnar tækni í æðri menntun. Markmið þessarar rannsóknar var að greina núverandi …

Höfundur: Guðmundur B. Sigurbjörnsson Leiðbeinandi: Eva Harðardóttir Sérfræðingur: Ingileif Ástvaldsdóttir Ágrip/Efni: Undanfarna áratugi hefur skólaforðun barna í skólaskyldu námi verið vaxandi vandamál og umræða samhliða því aukist. Samkvæmt lögum eru hlutverk foreldra og …

Höfundur: Guðmunda Vala Jónasdóttir Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir Sérfræðingur: Kristín Karlsdóttir Ágrip/Efni: Með gildistöku laga nr. 95/2019 var farið að gefa út eitt leyfisbréf fyrir kennara þvert á skólastig, leik- grunn- og framhaldsskóla. …

Höfundur: Sólrún Halla Bjarnadóttir Leiðbeinandi: Anna Kristín Sigurðardóttir Sérfræðingur: Guðrún Ragnarsdóttir Ágrip/Efni: Í nútíma samfélagi eru gerðar miklar kröfur um gæði skólastarfs. Skólastjórnendur stuðla að auknum tækifærum kennara til að styrkja sig í …

Höfundur: Karl Hallgrímsson Leiðbeinandi: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Sérfræðingur: Jón Yngvi Jóhannsson Ágrip/Efni: Heiti verkefnisins er Röfl um mengi og magann á beljum. Titillinn er vísun í dægurlagatexta eftir Gunnar Lárus Hjálmarsson við lagið Lög …

Höfundur: Tinna Hrönn Óskarsdóttir Leiðbeinandi: Svava Björg Mörk Sérfræðingur: Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir Ágrip/Efni: Tilgangur þessarar rannsóknar var að bæta móttökuáætlun fyrir nýja starfsmenn í leikskóla með það að markmiði að auka starfsánægju, fagmennsku …

Höfundur: Kristjana Arnarsdóttir Leiðbeinandi: Bryndís Gunnarsdóttir Sérfræðingur: Sara Margrét Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Færst hefur í aukana að fomlegir kennsluhættir grunnskóla séu notaðir í leikskólastarfi, með þá hugsun að verið sé að undirbúa börn undir grunnskólagöngu …

Höfundur: Bergljót Vala Sveinsdóttir Leiðbeinandi: Guðrún Björg Ragnarsdóttir Sérfræðingur: Jakob Frímann Þorsteinsson Ágrip/Efni: Ritun er einn af undirstöðuþáttum lestrarnáms sem þjálfa ætti samhliða öðrum grunnþáttum lestrar. Lestrarnám fer jafnan fram innan hefðbundinnar kennslustofu en …

Höfundur: Sigríður Björk Hafstað Leiðbeinendur: Ásthildur Björg Jónsdóttir og Hanna Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Í þessu meistaraverkefni er leitast við að kanna hvernig jafnrétti og frelsi einstaklingsins til að vera hann sjálfur geti mótað kennsluhætti …

Höfundur: Kristjana Erlen Jóhannsdóttir Leiðbeinandi: Edda Óskarsdóttir Sérfræðingur: Svanborg R. Jónsdóttir Ágrip/Efni: Samþætting list- og verkgreina við aðrar námsgreinar gefur kennurum tækifæri til að þróa sig í starfi og opnar fyrir möguleikann á breyttum …

Höfundur: Rannveig Klara Guðmundsdóttir Leiðbeinendur: Jón Yngvi Jóhannsson og Helga Birgisdóttir Ágrip/Efni: Þessi ritgerð kannar hvernig námsefni í bókmenntum og kynfræðslu fyrir unglingastig hefur þróast. Einnig er skoðað hvort, og þá hvernig, hægt …

Höfundur: Edda Rún Guðmundsdóttir Leiðbeinendur: Jón Yngvi Jóhannsson og Helga Birgisdóttir Ágrip/Efni: Þessi ritgerð fjallar um hvernig orðræða um kynlíf og kynvitund birtist í íslenskum unglingabókum yfir 40 ára tímabil og hvernig þessar …

Höfundur: Særún Rósa Ástþórsdóttir Leiðbeinandi: Hróbjartur Árnason Ágrip/Efni: Meginviðfangsefni rannsóknarinnar er að skoða starfssamfélög kennara og fagfólks í grunnskóla með sérstakri áherslu á hlutverk deildarstjóra í því samhengi. Skoðuð voru tvö starfssamfélög í …

Höfundur: Jia-Yu Liou Leiðbeinandi: Ólafur Páll Jónsson Ágrip/Efni: Many Chinese immigrant parents in Iceland want their children to learn and maintain the Chinese language, but they often face significant challenges in doing so. …

Höfundur: Ingibjörg Sóley Guðmundsdóttir Leiðbeinandi: Guðrún Björg Ragnarsdóttir Sérfræðingur: Helga Sigurmundsdóttir Ágrip/Efni: Á undanförnum árum hefur nemendum í sérkennslu fjölgað verulega og nú er svo komið að um 34% grunnskólanemenda fá sérkennslu af einhverju …

Höfundur: Hélène Rún Benjamínsdóttir Leiðbeinandi: Renata Emilsson Pesková Sérfræðingur: Bergljót Gyða Guðmundsdóttir Ágrip/Efni: Með auknum fjölbreytileika í menningar bakgrunni nemanda á Íslandi hafa skólar þurft að aðlaga skólastarfið til að koma til móts …

Höfundur: Guðmunda Gunnlaugsdóttir Leiðbeinandi: Ingibjörg Kaldalóns Sérfræðingur: Marit Davíðsdóttir Ágrip/Efni: Meginmarkmið þessarar rannsóknar var að fá innsýn í hvort og frá hverjum grunnskólakennarar fá jákvæða endurgjöf, hvernig hún birtist, hvaða máli hún skiptir …

Höfundur: Drífa Sveinbjörnsdóttir Leiðbeinandi: Kristian Guttesen Sérfræðingur: Ólafur Páll Jónsson Ágrip/Efni: Þjónusta og kerfi sem hafa það hlutverk að sinna börnum og foreldrum eru gríðarlega mikilvæg í velferðarsamfélagi. Að þessum kerfum þarf að …

Höfundur: Aníta Jasmín Finnsdóttir Leiðbeinendur: Eva Harðadóttir og Auður Magndís Auðardóttir Ágrip/Efni: Í nútímasamfélagi hefur samfélagsleg þátttaka barna aukist samhliða auknu lýðræði nemenda innan skólakerfisins. Val á nemendum í nemendaráð er mikilvægur þáttur …

Höfundur: Þórunn Kristín Erlingsdóttir Leiðbeinendur: Renata Emilsson Pesková og Hermína Gunnþórsdóttir Ágrip/Efni: Á Íslandi hefur orðið mikil fjölgun á íbúum af fjölbreyttum tungumála- og menningarbakgrunni og því hefur nemendum af erlendum uppruna einnig …

Höfundur: Sigrún Vatnsdal Bjarnadóttir Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir Sérfræðingur: Hrönn Pálmadóttir Ágrip/Efni: Kópavogsbær hefur sett sér það markmið að innleiða réttindi barna í alla leik- og grunnskóla í samstarfi við UNICEF. Réttindaskóli UNICEF …

Höfundur: Rakel Steingrímsdóttir Leiðbeinendur: Edda Óskarsdóttir og Susan Rafik Hama Ágrip/Efni: Staða nemenda með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi hefur verið til skoðunar undanfarið og náms- og félagsleg staða þeirra ekki talin ásættanleg. …

Höfundur: Margrét Sæmundsdóttir Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir Sérfræðingur: Kristín Norðdahl Ágrip/Efni: Rannsókn þessi er starfendarannsókn sem framkvæmd var í leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Fræðilegur bakgrunnur rannsóknarinnar byggir m.a. á hugmyndum Reggio Emila um að …

Höfundur: Kristján Arnar Ingason Leiðbeinandi: Anna Kristín Sigurðardóttir Ágrip/Efni: Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á gagnsemi og jákvæð áhrif kennslufræðilegrar forystu skólastjóra á gæði kennslu, námsárangur nemenda, trú kennara á eigin getu og …

Höfundur: Jóhanna María Bjarnadóttir Leiðbeinendur: Auður Soffíu Björgvinsdóttir og Kristján Ketill Stefánsson Ágrip/Efni: Ár eftir ár á tímabilinu 2019-2024 náði hátt hlutfall 1. bekkinga ekki viðmiðum um fjölda rétt lesinna orða á mínútu auk …

Höfundur: Hildur Margrétardóttir Leiðbeinandi: Jakob Frímann Þorsteinsson Ágrip/Efni: Markmið þessa verkefnis er að safna saman gögnum sem styðja við gerð heildrænnar námskrár fyrir drengi í 7. bekk, með áherslu á heildrænt reynslu- og …

Höfundur: Helena Rós Einarsdóttir Leiðbeinendur: Edda Óskarsdóttir og Helga Helgadóttir Ágrip/Efni: Líðan nemenda hefur lengi verið mér hugleikin í starfi sem verkefnastjóri stoðþjónustu í grunnskóla. Rannsóknir benda til þess að líðan nemenda fari …

Höfundur: Berglind Kristjánsdóttir Leiðbeinandi: Valgerður S. Bjarnadóttir Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir Ágrip/Efni: Tæknilausnir fyrir skólastarf hafa þróast á ógnarhraða síðastliðna áratugi. Fræðimenn í menntarannsóknum á alþjóðavísu hafa reifað áhyggjur sínar um aukna markaðsvæðingu …

Höfundur: Ásta Dís Helgadóttir Leiðbeinandi: Anna Björk Sverrisdóttir Sérfræðingur: Særún Sigurjónsdóttir Ágrip/Efni: Í þessari rannsókn er sjónum beint að kennslu einhverfra nemenda í grunnskólum á Austurlandi. Inngildandi menntun snýst um að mæta þörfum …

Höfundur: Ásdís Jóhannesdóttir Leiðbeinandi: Sigríður Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Ritunarfærni nemenda liggur til grundvallar námsárangri þeirra. Með hækkandi aldri og sívaxandi námslegum kröfum þarf ritunarfærni nemenda að þróast og eflast, samhliða stækkandi orðaforða og öflugri …

Höfundur: Atli Sævar Ágústsson Leiðbeinandi: Sara Margrét Ólafsdóttir Sérfræðingur: Bryndís Gunnarsdóttir Ágrip/Efni: Ærslaleikur er tegund af leik barna sem felur í sér hættu á því að þau geti meitt sig eða leikfélaga sína. …

Höfundur: Sylvía Bergmann Halldórsdóttir Leiðbeinendur: Anna-Lind G. Pétursdóttir og Erla Björk Sveinbjörnsdóttir Ágrip/Efni: Hvatningarleikurinn (e. Good Behavior Game) er bekkjarstjórnunaraðferð sem byggir á hagnýtri atferlisgreiningu og er hannaður með það markmið að hvetja …

Höfundur: Hólmfríður Svala Ingibjargardóttir Leiðbeinandi: Eygló Rúnarsdóttir Sérfræðingur: Katrín Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Þetta meistaraverkefni skiptist í tvo hluta, greinargerð og afurð. Afurð verkefnisins er lífsleikniáfangi fyrir framhaldsskólanemendur með áherslu á útinám. Greinargerðin er fræðileg …

Höfundur: Elín Sigríður Ármannsdóttir Leiðbeinandi: Jakob Frímann Þorsteinsson Sérfræðingur: Karen Rut Gísladóttir Ágrip/Efni: Að njóta staðar og stundar er gagnlegt fyrir leikskólabörn því þau kynnast hverfinu sínu og njóta eiginleika þess á sínum …

Höfundur: Bjarni Gautur Eydal Tómasson Leiðbeinandi: Árni Guðmundsson Sérfræðingur: Geir Bjarnason Ágrip/Efni: Þátttaka í félagslífi í framhaldsskóla, sem oft er vísað til sem óformlegs náms, hefur margvísleg jákvæð áhrif, bæði á námsárangur og …

Höfundur: Ása Kristín Einarsdóttir Leiðbeinandi: Ársæll Már Arnarsson Sérfræðingur: Eygló Rúnarsdóttir Ágrip/Efni: Rannsókn þessi fjallar um áhrif sértæks hópastarfs í félagsmiðstöðvum og hlutverk þess í forvarnastarfi með unglingum. Með auknum áskorunum í lífi …

Höfundur: Alísa Rún Andrésdóttir Leiðbeinendur: Anna-Lind G. Pétursdóttir og Erla Björk Sveinbjörnsdóttir Ágrip/Efni: Markmið þessarar rannsóknar var að kanna áhrif tveggja útgáfa af Hvatningarleiknum (e. Good Behavior Game) á endurgjöf kennara, hegðun og …

Höfundur: Victor Gísli Elísabetar Skúlason Leiðbeinandi: Anna Kristín Sigurðardóttir Ágrip/Efni: Tilgangur þessarar rannsóknar var að leggja mat á vitsmunalega áskorun í kennslu samfélagsgreina í 8. bekk grunnskóla. Jafnframt var litið til þess að …

Höfundur: Ragnar Birkir Bjarkarson Leiðbeinendur: Hanna Ólafsdóttir og Ásthildur B. Jónsdóttir Ágrip/Efni: Þessi starfendarannsókn kannaði notkun listgreina, með sérstakri áherslu á myndlist, til að efla félags- og tilfinninganám í þverfaglegri kennslu á yngsta …