Höfundur: Kristjana Arnarsdóttir Leiðbeinandi: Bryndís Gunnarsdóttir Sérfræðingur: Sara Margrét Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Færst hefur í aukana að fomlegir kennsluhættir grunnskóla séu notaðir í leikskólastarfi, með þá hugsun að verið sé að undirbúa börn undir grunnskólagöngu …