Höfundur: Hólmfríður Svala Ingibjargardóttir Leiðbeinandi: Eygló Rúnarsdóttir Sérfræðingur: Katrín Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Þetta meistaraverkefni skiptist í tvo hluta, greinargerð og afurð. Afurð verkefnisins er lífsleikniáfangi fyrir framhaldsskólanemendur með áherslu á útinám. Greinargerðin er fræðileg …