Meistaraverkefni á Menntavísindasviði – Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans, M.Ed.

Höfundur: Ingibjörg Sóley Guðmundsdóttir Leiðbeinandi: Guðrún Björg Ragnarsdóttir Sérfræðingur: Helga Sigurmundsdóttir Ágrip/Efni: Á undanförnum árum hefur nemendum í sérkennslu fjölgað verulega og nú er svo komið að um 34% grunnskólanemenda fá sérkennslu af einhverju …

Höfundur: Hélène Rún Benjamínsdóttir Leiðbeinandi: Renata Emilsson Pesková Sérfræðingur: Bergljót Gyða Guðmundsdóttir Ágrip/Efni: Með auknum fjölbreytileika í menningar bakgrunni nemanda á Íslandi hafa skólar þurft að aðlaga skólastarfið til að koma til móts …

Höfundur: Helena Rut Hannesdóttir  Leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir Sérfræðingur:  Þóra Sæunn Úlfsdóttir Ágrip/Efni: Stærð orðaforða barna hefur áhrif á málþroska þeirra, lítill orðaforði getur bent til málþroskavanda og getur haft áhrif á nám …

Höfundur: Halldóra Sigtryggsdóttir  Leiðbeinendur: Karen Rut Gísladóttir og Sara Margrét Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Börnum með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn hefur fjölgað töluvert í leikskólum á Íslandi. Niðurstöður rannsókna benda til þess að börnin búi …