Meistaraverkefni á Menntavísindasviði – Menntun allra og sérkennslufræði, M.Ed.

Höfundur: Þórunn Kristín Erlingsdóttir Leiðbeinendur: Renata Emilsson Pesková og Hermína Gunnþórsdóttir Ágrip/Efni: Á Íslandi hefur orðið mikil fjölgun á íbúum af fjölbreyttum tungumála- og menningarbakgrunni og því hefur nemendum af erlendum uppruna einnig …

Höfundur: Ásta Dís Helgadóttir Leiðbeinandi: Anna Björk Sverrisdóttir Sérfræðingur: Særún Sigurjónsdóttir Ágrip/Efni: Í þessari rannsókn er sjónum beint að kennslu einhverfra nemenda í grunnskólum á Austurlandi. Inngildandi menntun snýst um að mæta þörfum …

Höfundur: Ásdís Jóhannesdóttir Leiðbeinandi: Sigríður Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Ritunarfærni nemenda liggur til grundvallar námsárangri þeirra. Með hækkandi aldri og sívaxandi námslegum kröfum þarf ritunarfærni nemenda að þróast og eflast, samhliða stækkandi orðaforða og öflugri …