Meistaraverkefni á Menntavísindasviði – Tómstunda- og félagsmálafræði M.Ed.

Höfundur: Elín Sigríður Ármannsdóttir Leiðbeinandi: Jakob Frímann Þorsteinsson Sérfræðingur: Karen Rut Gísladóttir Ágrip/Efni: Að njóta staðar og stundar er gagnlegt fyrir leikskólabörn því þau kynnast hverfinu sínu og njóta eiginleika þess á sínum …

Höfundur: Ása Kristín Einarsdóttir Leiðbeinandi: Ársæll Már Arnarsson Sérfræðingur: Eygló Rúnarsdóttir Ágrip/Efni: Rannsókn þessi fjallar um áhrif sértæks hópastarfs í félagsmiðstöðvum og hlutverk þess í forvarnastarfi með unglingum. Með auknum áskorunum í lífi …

Höfundur: Hafdís Oddgeirsdóttir  Leiðbeinandi:  Oddný Sturludóttir Sérfræðingur: Kolbrún Þ. Pálsdóttir Ágrip/Efni: Áhersla á heildstæða sýn á menntun og þverfaglegt samstarf í þágu barna er stöðugt að aukast. Það má sjá með nýlegri lagasetningu …

Höfundur: Andrea Marel  Leiðbeinandi: Eygló Rúnarsdóttir Sérfræðingur: Hervör Alma Árnadóttir Ágrip/Efni: Markmið rannsóknarinnar er að rannsaka sýn starfsfólks félagsmiðstöðva í vettvangsstarfi í Reykjavík og helstu samstarfsaðila þeirra á hlutverk vettvangsstarfs félagsmiðstöðva í forvörnum …

Höfundur: Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir  Leiðbeinendur: Sema Erla Serdaroglu Sérfræðingur: Kristín Björnsdóttir Rannsóknir sýna að einstaklingar sem tilheyra jaðarsettum hópum eiga ekki jafn greiðan aðgang að tómstundastarfi og einstaklingar sem ekki tilheyra jaðarsettum hóp. …

Höfundur: Viktor Orri Þorsteinsson Leiðbeinendur: Oddný Sturludóttir og Steingerður Kristjánsdóttir Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir. Fagmennska og forysta á vettvangi frítímans eru viðfangsefni þessarar eigindlegu rannsóknar sem varpar ljósi á birtingamyndir lærdómssamfélags í frístundaheimilum …