Meistaraverkefni á Menntavísindasviði – Kennsla list- og verkgreina, M.Ed.

Höfundur: Sigríður Björk Hafstað Leiðbeinendur: Ásthildur Björg Jónsdóttir og Hanna Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Í þessu meistaraverkefni er leitast við að kanna hvernig jafnrétti og frelsi einstaklingsins til að vera hann sjálfur geti mótað kennsluhætti …

Höfundur: Kristjana Erlen Jóhannsdóttir Leiðbeinandi: Edda Óskarsdóttir Sérfræðingur: Svanborg R. Jónsdóttir Ágrip/Efni: Samþætting list- og verkgreina við aðrar námsgreinar gefur kennurum tækifæri til að þróa sig í starfi og opnar fyrir möguleikann á breyttum …

Höfundur: Ragnar Birkir Bjarkarson Leiðbeinendur: Hanna Ólafsdóttir og Ásthildur B. Jónsdóttir Ágrip/Efni: Þessi starfendarannsókn kannaði notkun listgreina, með sérstakri áherslu á myndlist, til að efla félags- og tilfinninganám í þverfaglegri kennslu á yngsta …

Höfundur: Arite Fricke Leiðbeinandi: Hanna Ólafsdóttir Sérfræðingur: Gísli Þorsteinsson Ágrip/Efni: Ritgerðin byggir á starfendarannsókn sem unnin var af starfandi sjónlistakennara á tveggja ára tímabili. Tilgangurinn var að kanna hvernig mætti efla listræna sjálfsrækt …

Höfundur: Móses Helgi Halldórsson Leiðbeinandi: Gísli Þorsteinsson Ágrip/Efni: Tilgangur þessa verkefnis er varpa ljósi á nám í málm- og véltæknigreinum á Íslandi með það að augnamiði að styðja við námsþróun á sviðinu.  Hafðar …

Höfundur: Ragnhildur Róbertsdóttir  Leiðbeinendur: Hanna Ólafsdóttir og Ásthildur Björg Jónsdóttir

Höfundur: Lísbet Guðný Þórarinsdóttir  Leiðbeinandi: Gísli Þorsteinsson / Sérfræðingur: Skúlína Hlíf Kjartansdóttir

Höfundur: Hallur Guðmundsson  Leiðbeinandi: Ólafur Schram / Sérfræðingur: Adam Janusz Switala

Höfundur: Elín Berglind Skúladóttir  Leiðbeinendur: Hanna Ólafsdóttir og Björgvin Ívar Guðbrandsson