Meistaraverkefni á Menntavísindasviði – Hagnýt atferlisgreining, MS

Höfundur: Margrét Unnur Jóhannesdóttir Leiðbeinandi: Anna-Lind Pétursdóttir Sérfræðingur: Katrín Sveina Björnsdóttir Ágrip/Efni: Hreinlætisþjálfun (e. toilet training) felur í sér þjálfun á klósettfærni sem kemur fram á milli 22 og 30 mánaða aldri hjá …

Höfundur: Sylvía Bergmann Halldórsdóttir Leiðbeinendur: Anna-Lind G. Pétursdóttir og Erla Björk Sveinbjörnsdóttir Ágrip/Efni: Hvatningarleikurinn (e. Good Behavior Game) er bekkjarstjórnunaraðferð sem byggir á hagnýtri atferlisgreiningu og er hannaður með það markmið að hvetja …

Höfundur: Alísa Rún Andrésdóttir Leiðbeinendur: Anna-Lind G. Pétursdóttir og Erla Björk Sveinbjörnsdóttir Ágrip/Efni: Markmið þessarar rannsóknar var að kanna áhrif tveggja útgáfa af Hvatningarleiknum (e. Good Behavior Game) á endurgjöf kennara, hegðun og …

Höfundur: Jónína Helga Ólafsdóttir Leiðbeinendur: Anna Lind Pétursdóttir og Auður Soffíu Björgvinsdóttir Ágrip/Efni: Þegar börn eiga erfitt með að ná tökum á lestri þarf að leggja allt kapp á að aðstoða þau, bæði …

Höfundur: Svandís Hjartardóttir  Leiðbeinendur: Anna-Lind Pétursdóttir og Lilja Ýr Halldórsdóttir Ágrip/Efni: Markmið rannsóknar var að meta áhrif einstaklingsmiðaðrar stuðningsáætlunar með Beanfee táknstyrkjakerfi og ráðgjöf til forráðamanna á líðan, námsástundun og skólasókn nemenda með …