Meistaraverkefni á Menntavísindasviði – Stjórnun menntastofnana, M.Ed.

Höfundur: Guðmundur B. Sigurbjörnsson Leiðbeinandi: Eva Harðardóttir Sérfræðingur: Ingileif Ástvaldsdóttir Ágrip/Efni: Undanfarna áratugi hefur skólaforðun barna í skólaskyldu námi verið vaxandi vandamál og umræða samhliða því aukist. Samkvæmt lögum eru hlutverk foreldra og …

Höfundur: Guðmunda Vala Jónasdóttir Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir Sérfræðingur: Kristín Karlsdóttir Ágrip/Efni: Með gildistöku laga nr. 95/2019 var farið að gefa út eitt leyfisbréf fyrir kennara þvert á skólastig, leik- grunn- og framhaldsskóla. …

Höfundur: Sólrún Halla Bjarnadóttir Leiðbeinandi: Anna Kristín Sigurðardóttir Sérfræðingur: Guðrún Ragnarsdóttir Ágrip/Efni: Í nútíma samfélagi eru gerðar miklar kröfur um gæði skólastarfs. Skólastjórnendur stuðla að auknum tækifærum kennara til að styrkja sig í …

Höfundur: Karl Hallgrímsson Leiðbeinandi: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Sérfræðingur: Jón Yngvi Jóhannsson Ágrip/Efni: Heiti verkefnisins er Röfl um mengi og magann á beljum. Titillinn er vísun í dægurlagatexta eftir Gunnar Lárus Hjálmarsson við lagið Lög …

Höfundur: Kristján Arnar Ingason Leiðbeinandi: Anna Kristín Sigurðardóttir Ágrip/Efni: Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á gagnsemi og jákvæð áhrif kennslufræðilegrar forystu skólastjóra á gæði kennslu, námsárangur nemenda, trú kennara á eigin getu og …

Höfundur: Hildur Margrétardóttir Leiðbeinandi: Jakob Frímann Þorsteinsson Ágrip/Efni: Markmið þessa verkefnis er að safna saman gögnum sem styðja við gerð heildrænnar námskrár fyrir drengi í 7. bekk, með áherslu á heildrænt reynslu- og …

Höfundur: Berglind Kristjánsdóttir Leiðbeinandi: Valgerður S. Bjarnadóttir Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir Ágrip/Efni: Tæknilausnir fyrir skólastarf hafa þróast á ógnarhraða síðastliðna áratugi. Fræðimenn í menntarannsóknum á alþjóðavísu hafa reifað áhyggjur sínar um aukna markaðsvæðingu …

Höfundur: Jóna Rún Gísladóttir Leiðbeinendur: Sara Margrét Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Hlutverk leikskólastjóra eru fjölþætt og oft og tíðum óljós, sem getur gert starfið bæði krefjandi og flókið. Leikskólastjórar þurfa því að takast á við …

Höfundur: Haraldur Axel Einarsson  Leiðbeinandi: Börkur Hansen Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir Ágrip/Efni: Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á mismunandi verklag sveitarfélaga við úthlutun fjármagns til grunnskóla og öðlast skilning á mikilvægi tengsla …

Höfundur: Jón Haukur Hafsteinsson  Leiðbeinandi: Anna Kristín Sigurðardóttir Sérfræðingur: Börkur Hansen

Höfundur: Áslaug Hreiðarsdóttir  Leiðbeinandi: Eva Dögg Sigurðardóttir / Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir