Höfundur: Bergljót Vala Sveinsdóttir Leiðbeinandi: Guðrún Björg Ragnarsdóttir Sérfræðingur: Jakob Frímann Þorsteinsson Ágrip/Efni: Ritun er einn af undirstöðuþáttum lestrarnáms sem þjálfa ætti samhliða öðrum grunnþáttum lestrar. Lestrarnám fer jafnan fram innan hefðbundinnar kennslustofu en …