Höfundur: Heiða Lecomte Gröndal Leiðbeinandi: Auður Björgvinsdóttir Meðleiðbeinandi: Sigríður Ólafsdóttir Ágrip/efni: Dyslexía er sértækur lestrarvandi af taugafræðilegum uppruna, sem getur haft víðtæk áhrif á nám, sjálfsmynd og félagslega aðlögun barna. Alþjóðlega hugtakið dyslexía …