Höfundur: Guðný Jórunn Gunnarsdóttir Leiðbeinandi: Ólafur Páll Jónsson Sérfræðingur: Ingibjörg Kaldalóns Ágrip/Efni: Loftslagskvíði hefur í vaxandi mæli haft áhrif á börn og ungmenni seinustu ár vegna loftslagsbreytinga. Skilaboðin sem þessi kynslóð hefur verið …