Meistaraverkefni á Menntavísindasviði – Menntun allra og stoðþjónusta, M.Ed.

Höfundur: Rakel Steingrímsdóttir Leiðbeinendur: Edda Óskarsdóttir og Susan Rafik Hama Ágrip/Efni: Staða nemenda með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi hefur verið til skoðunar undanfarið og náms- og félagsleg staða þeirra ekki talin ásættanleg. …

Höfundur: Helena Rós Einarsdóttir Leiðbeinendur: Edda Óskarsdóttir og Helga Helgadóttir Ágrip/Efni: Líðan nemenda hefur lengi verið mér hugleikin í starfi sem verkefnastjóri stoðþjónustu í grunnskóla. Rannsóknir benda til þess að líðan nemenda fari …