Meistaraverkefni á Menntavísindasviði – Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans, M.Ed.

Höfundur: Helena Rut Hannesdóttir  Leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir Sérfræðingur:  Þóra Sæunn Úlfsdóttir Ágrip/Efni: Stærð orðaforða barna hefur áhrif á málþroska þeirra, lítill orðaforði getur bent til málþroskavanda og getur haft áhrif á nám …

Höfundur: Halldóra Sigtryggsdóttir  Leiðbeinendur: Karen Rut Gísladóttir og Sara Margrét Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Börnum með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn hefur fjölgað töluvert í leikskólum á Íslandi. Niðurstöður rannsókna benda til þess að börnin búi …