Meistaraverkefni á Menntavísindasviði – júní 2025

Höfundur: Guðný Jórunn Gunnarsdóttir Leiðbeinandi: Ólafur Páll Jónsson Sérfræðingur: Ingibjörg Kaldalóns Ágrip/Efni: Loftslagskvíði hefur í vaxandi mæli haft áhrif á börn og ungmenni seinustu ár vegna loftslagsbreytinga. Skilaboðin sem þessi kynslóð hefur verið …

Höfundur: Arite Fricke Leiðbeinandi: Hanna Ólafsdóttir Sérfræðingur: Gísli Þorsteinsson Ágrip/Efni: Ritgerðin byggir á starfendarannsókn sem unnin var af starfandi sjónlistakennara á tveggja ára tímabili. Tilgangurinn var að kanna hvernig mætti efla listræna sjálfsrækt …