Höfundur: Fríða Dögg Finnsdóttir Leiðbeinandi: Guðrún Björg Ragnarsdóttir Sérfræðingur: Þóra Sæunn Úlfsdóttir Ágrip/efni: Markmið rannsóknarinnar var að skoða upplifun og sýn foreldra barna með málþroskaröskun DLD (e. developmental language disorder), af skólagöngu barnanna. …