Meistaraverkefni á Menntavísindasviði – Uppeldis- og menntunarfræði, MA

Höfundur: Þórey Birta Sigurjónsdóttir Leiðbeinandi: Valgerður S. Bjarnadóttir Sérfræðingur: Bergljót Þrastardóttir Ágrip/efni: Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á áskoranir og tækifæri við innleiðingu laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna …

Höfundur: Guðrún Birna Guðmundsdóttir Leiðbeinandi: Eva Harðardóttir Sérfræðingur: Ragný Þóra Guðjohnsen Ágrip/efni: Um allan heim starfar fjöldinn allur af leik- grunn- og framhaldsskólum undir alþjóðlegu samstarfsneti UNESCO með það að markmiði að efla …

Höfundur: Bryndís Ingimundardóttir Leiðbeinandi: Marit Davíðsdóttir Meðleiðbeinandi: Eva Harðardóttir Ágrip/efni: Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á hvernig stúlkur í 6. bekk upplifa þátttöku sína í Hamingjuhópnum, verkefni sem byggir á jákvæðri sálfræði …

Höfundur: Adisa Mesetovic Leiðbeinandi: Eyrún Ólöf Sigurðardóttir Sérfræðingur: Eva Harðardóttir Ágrip/Efni:  Félagsleg samþætting flóttafólks er margþætt ferli sem krefst bæði aðlögunar af hálfu flóttafólksins og viðurkenningar frá móttökusamfélaginu. Markmið þessarar rannsóknar er að …

Höfundur: Særún Rósa Ástþórsdóttir Leiðbeinandi: Hróbjartur Árnason Ágrip/Efni: Meginviðfangsefni rannsóknarinnar er að skoða starfssamfélög kennara og fagfólks í grunnskóla með sérstakri áherslu á hlutverk deildarstjóra í því samhengi. Skoðuð voru tvö starfssamfélög í …

Höfundur: Guðmunda Gunnlaugsdóttir Leiðbeinandi: Ingibjörg Kaldalóns Sérfræðingur: Marit Davíðsdóttir Ágrip/Efni: Meginmarkmið þessarar rannsóknar var að fá innsýn í hvort og frá hverjum grunnskólakennarar fá jákvæða endurgjöf, hvernig hún birtist, hvaða máli hún skiptir …

Höfundur: Drífa Sveinbjörnsdóttir Leiðbeinandi: Kristian Guttesen Sérfræðingur: Ólafur Páll Jónsson Ágrip/Efni: Þjónusta og kerfi sem hafa það hlutverk að sinna börnum og foreldrum eru gríðarlega mikilvæg í velferðarsamfélagi. Að þessum kerfum þarf að …

Höfundur: Aníta Jasmín Finnsdóttir Leiðbeinendur: Eva Harðadóttir og Auður Magndís Auðardóttir Ágrip/Efni: Í nútímasamfélagi hefur samfélagsleg þátttaka barna aukist samhliða auknu lýðræði nemenda innan skólakerfisins. Val á nemendum í nemendaráð er mikilvægur þáttur …

Höfundur: Katrín Emma Jónsdóttir  Leiðbeinendur: Kristján Kristjánsson Ágrip/Efni: Þessi ritgerð fjallar um upplifanir níu mæðra af skömm, sjálfsgagnrýni og samkennd í eigin garð í móðurhlutverkinu. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á væntingar …

Höfundur: Ebba Áslaug Kristjánsdóttir  Leiðbeinandi: Ingibjörg V. Kaldalóns Ágrip/Efni: Tilgangur rannsóknarinnar er að varpa ljósi á upplifun ungra kvenna af krabbameini og greina hvaða lærdóm þær draga í kjölfar þeirrar lífsreynslu. Sá hópur …

Höfundur: Hrafnhildur Sigurðardóttir  Leiðbeinandi: Annadís Greta Rúdólfsdóttir Sérfræðingur: Anna Lilja Einarsdóttir

Höfundur: Selma Dögg Björgvinsdóttir Leiðbeinandi: Auður Magndís Auðardóttir Sérfræðingur: Margrét Valdimarsdóttir

Höfundur: Marit Davíðsdóttir  Leiðbeinandi: Eyrún María Rúnarsdóttir Sérfræðingur: Ingibjörg Vala Kaldalóns