Höfundur: Judith Asante Leiðbeinandi: Charlotte Eliza Wolff Sérfræðingur: Susan Elizabeth Gollifer Ágrip/efni: Ghana’s education system has historically followed teacher-centred methods which restrict students from developing their creativity and critical thinking abilities. According to …

Höfundur: Þórey Birta Sigurjónsdóttir Leiðbeinandi: Valgerður S. Bjarnadóttir Sérfræðingur: Bergljót Þrastardóttir Ágrip/efni: Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á áskoranir og tækifæri við innleiðingu laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna …

Höfundur: Guðrún Birna Guðmundsdóttir Leiðbeinandi: Eva Harðardóttir Sérfræðingur: Ragný Þóra Guðjohnsen Ágrip/efni: Um allan heim starfar fjöldinn allur af leik- grunn- og framhaldsskólum undir alþjóðlegu samstarfsneti UNESCO með það að markmiði að efla …

Höfundur: Bryndís Ingimundardóttir Leiðbeinandi: Marit Davíðsdóttir Meðleiðbeinandi: Eva Harðardóttir Ágrip/efni: Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á hvernig stúlkur í 6. bekk upplifa þátttöku sína í Hamingjuhópnum, verkefni sem byggir á jákvæðri sálfræði …

Höfundur: Sóley Ágústa Ómarsdóttir Leiðbeinandi: Lóa Guðrún Gísladóttir Sérfræðingur: Auður Magndís Auðardóttir Ágrip/efni: Móðurhlutverkið er stórt og veigamikið hlutverk sem er í senn fallegt og gefandi en jafnframt ábyrgðarmikið og krefjandi. Hlutverkið sjálft …

Höfundur: Heiða Lecomte Gröndal Leiðbeinandi: Auður Björgvinsdóttir Meðleiðbeinandi: Sigríður Ólafsdóttir Ágrip/efni: Dyslexía er sértækur lestrarvandi af taugafræðilegum uppruna, sem getur haft víðtæk áhrif á nám, sjálfsmynd og félagslega aðlögun barna. Alþjóðlega hugtakið dyslexía …

Höfundur: Fríða Dögg Finnsdóttir Leiðbeinandi: Guðrún Björg Ragnarsdóttir Sérfræðingur: Þóra Sæunn Úlfsdóttir Ágrip/efni: Markmið rannsóknarinnar var að skoða upplifun og sýn foreldra barna með málþroskaröskun DLD (e. developmental language disorder), af skólagöngu barnanna. …

Höfundur: Elí Hörpu Önundar Leiðbeinendur: Jakob Frímann Þorsteinsson og Karen Rut Gísladóttir Ágrip/efni: Samkvæmt Alþjóðlegu heilbrigðisstofnuninni (WHO) er talið að um eitt af hverjum tíu ungmennum upplifi félagslega einangrun. Félagsleg einangrun eykur líkur …

Höfundur: Aðalheiður María Þráinsdóttir Leiðbeinandi: Bergljót Gyða Guðmundsdóttir Sérfræðingur: Jakob Frímann Þorsteinsdóttir Ágrip/efni Félagsfærni og líðan barna hafa verið mikið til umræðu síðustu ár og sjónum hefur verið beint að ýmsum leiðum til …