Meistaraverkefni á Menntavísindasviði – Haust 2024

Höfundur: Sunna Kristín Gunnlaugsdóttir Leiðbeinendur: Helga Birgisdóttir og Heimir Freyr Viðarsson Ágrip/Efni: Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er kennsluefni í málfræði á unglingastigi í grunnskóla og viðhorf kennara til þess. Leitast verður við að svara …

Höfundur: Móses Helgi Halldórsson Leiðbeinandi: Gísli Þorsteinsson Ágrip/Efni: Tilgangur þessa verkefnis er varpa ljósi á nám í málm- og véltæknigreinum á Íslandi með það að augnamiði að styðja við námsþróun á sviðinu.  Hafðar …

Höfundur: Haukur Þór Þorvarðarson  Leiðbeinandi: Samuel Currey Lefever Sérfræðingur: Hanna Ragnarsdóttir Ágrip/Efni: Inngilding og aðlögun nemenda sem eiga foreldra sem hafa sótt um alþjóðlega vernd, hefur skapað miklar áskoranir fyrir íslenskt grunnskólasamfélag. Eins …

Höfundur: Stephen James Midgley Leiðbeinandi: Kristín Norðdahl Sérfræðingur: Bryndís Gunnarsdóttir Ágrip/Efni: Þessi starfendarannsókn kannar hlutverk mitt við að búa til og innleiða útinámsverkefni innan íslensks leikskóla. Rannsóknin miðar að því að efla starfsemi …

Höfundur: Haraldur Axel Einarsson  Leiðbeinandi: Börkur Hansen Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir Ágrip/Efni: Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á mismunandi verklag sveitarfélaga við úthlutun fjármagns til grunnskóla og öðlast skilning á mikilvægi tengsla …

Höfundur: Hafdís Oddgeirsdóttir  Leiðbeinandi:  Oddný Sturludóttir Sérfræðingur: Kolbrún Þ. Pálsdóttir Ágrip/Efni: Áhersla á heildstæða sýn á menntun og þverfaglegt samstarf í þágu barna er stöðugt að aukast. Það má sjá með nýlegri lagasetningu …

Höfundur: Andrea Marel  Leiðbeinandi: Eygló Rúnarsdóttir Sérfræðingur: Hervör Alma Árnadóttir Ágrip/Efni: Markmið rannsóknarinnar er að rannsaka sýn starfsfólks félagsmiðstöðva í vettvangsstarfi í Reykjavík og helstu samstarfsaðila þeirra á hlutverk vettvangsstarfs félagsmiðstöðva í forvörnum …

Höfundur: Svandís Hjartardóttir  Leiðbeinendur: Anna-Lind Pétursdóttir og Lilja Ýr Halldórsdóttir Ágrip/Efni: Markmið rannsóknar var að meta áhrif einstaklingsmiðaðrar stuðningsáætlunar með Beanfee táknstyrkjakerfi og ráðgjöf til forráðamanna á líðan, námsástundun og skólasókn nemenda með …

Höfundur: Katrín Emma Jónsdóttir  Leiðbeinendur: Kristján Kristjánsson Ágrip/Efni: Þessi ritgerð fjallar um upplifanir níu mæðra af skömm, sjálfsgagnrýni og samkennd í eigin garð í móðurhlutverkinu. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á væntingar …

Höfundur: Jónína Íris Valgeirsdóttir  Leiðbeinendur: Eva Dögg Sigurðardóttir og Lóa Guðrún Gísladóttir Ágrip/Efni: Almennt fylgir foreldrahlutverkinu mikil ábyrgð, sem eykst enn frekar hjá foreldrum barna með greiningu á einhverfu. Þarfir þeirra eru flóknar, …

Höfundur: Ebba Áslaug Kristjánsdóttir  Leiðbeinandi: Ingibjörg V. Kaldalóns Ágrip/Efni: Tilgangur rannsóknarinnar er að varpa ljósi á upplifun ungra kvenna af krabbameini og greina hvaða lærdóm þær draga í kjölfar þeirrar lífsreynslu. Sá hópur …

Höfundur: Helena Rut Hannesdóttir  Leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir Sérfræðingur:  Þóra Sæunn Úlfsdóttir Ágrip/Efni: Stærð orðaforða barna hefur áhrif á málþroska þeirra, lítill orðaforði getur bent til málþroskavanda og getur haft áhrif á nám …

Höfundur: Halldóra Sigtryggsdóttir  Leiðbeinendur: Karen Rut Gísladóttir og Sara Margrét Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Börnum með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn hefur fjölgað töluvert í leikskólum á Íslandi. Niðurstöður rannsókna benda til þess að börnin búi …

Höfundur: Friederike Börner  Leiðbeinandi: Brynja E. Halldórsdóttir Sérfræðingur: Ólafur Páll Jónsson Ágrip/Efni: This study delves into the experiences of migrant parents residing in Iceland and their perceptions of their children’s language learning journey …

Höfundur:Ephraim Esene Ahiagba  Leiðbeinandi: Ásthildur Jónsdóttir Ágrip/efni: This master’s project discusses the possibilities of art in promoting students’ interest in the ocean and its properties. People’s increased interest in nature, including the ocean, …