Meistaraverkefni á Menntavísindasviði 2024
„Á endanum snýst þetta allt um börnin“ – Hvað einkennir fyrirmyndarsamstarf frístundaheimila og grunnskóla? Hvað styður og hvað hindrar?
Höfundur: Hafdís Oddgeirsdóttir Leiðbeinandi: Oddný Sturludóttir Sérfræðingur: Kolbrún Þ. Pálsdóttir Ágrip/Efni: Áhersla á heildstæða sýn á menntun og þverfaglegt samstarf í þágu barna er stöðugt að aukast. Það má sjá með nýlegri lagasetningu…
„Núna erum við alltaf virk að hlusta og tala við börnin“ Leikur sem leið til að efla íslenskan orðaforða barna í fjölmenningarlegum leikskóla
Höfundur: Halldóra Sigtryggsdóttir Leiðbeinendur: Karen Rut Gísladóttir og Sara Margrét Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Börnum með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn hefur fjölgað töluvert í leikskólum á Íslandi. Niðurstöður rannsókna benda til þess að börnin búi…
„Snýst ekki um þriðju vaktina… líka fjórðu, fimmtu og sjöttu“ Eigindleg rannsókn um upplifun feðra á systkinasambandi barna sinna með eða og án einhverfu
Höfundur: Jónína Íris Valgeirsdóttir Leiðbeinendur: Eva Dögg Sigurðardóttir og Lóa Guðrún Gísladóttir Ágrip/Efni: Almennt fylgir foreldrahlutverkinu mikil ábyrgð, sem eykst enn frekar hjá foreldrum barna með greiningu á einhverfu. Þarfir þeirra eru flóknar,…
„Vettvangsstarf er lífsnauðsynlegur hlekkur í stuðningskerfi varðandi börn“ Sýn fagfólks á vettvangsstarf félagsmiðstöðva í Reykjavík
Höfundur: Andrea Marel Leiðbeinandi: Eygló Rúnarsdóttir Sérfræðingur: Hervör Alma Árnadóttir Ágrip/Efni: Markmið rannsóknarinnar er að rannsaka sýn starfsfólks félagsmiðstöðva í vettvangsstarfi í Reykjavík og helstu samstarfsaðila þeirra á hlutverk vettvangsstarfs félagsmiðstöðva í forvörnum…
„Þakklát fyrir reynsluna en ekki fyrir krabbameinið“ Upplifun ungra kvenna af krabbameini og lærdómur þeirrar reynslu
Höfundur: Ebba Áslaug Kristjánsdóttir Leiðbeinandi: Ingibjörg V. Kaldalóns Ágrip/Efni: Tilgangur rannsóknarinnar er að varpa ljósi á upplifun ungra kvenna af krabbameini og greina hvaða lærdóm þær draga í kjölfar þeirrar lífsreynslu. Sá hópur…
„Þetta er bara mest krefjandi hlutverk sem ég hef upplifað“ Upplifun mæðra af skömm, sjálfsgagnrýni og samkennd í eigin garð í móðurhlutverkinu
Höfundur: Katrín Emma Jónsdóttir Leiðbeinendur: Kristján Kristjánsson Ágrip/Efni: Þessi ritgerð fjallar um upplifanir níu mæðra af skömm, sjálfsgagnrýni og samkennd í eigin garð í móðurhlutverkinu. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á væntingar…
Áhrif stuðningsáætlunar með Beanfee táknstyrkjakerfi á námsástundun, líðan og skólasókn nemenda í 9. bekk með skólaforðun
Höfundur: Svandís Hjartardóttir Leiðbeinendur: Anna-Lind Pétursdóttir og Lilja Ýr Halldórsdóttir Ágrip/Efni: Markmið rannsóknar var að meta áhrif einstaklingsmiðaðrar stuðningsáætlunar með Beanfee táknstyrkjakerfi og ráðgjöf til forráðamanna á líðan, námsástundun og skólasókn nemenda með…
Art Promoting Ocean Awareness
Höfundur:Ephraim Esene Ahiagba Leiðbeinandi: Ásthildur Jónsdóttir Ágrip/efni: This master’s project discusses the possibilities of art in promoting students’ interest in the ocean and its properties. People’s increased interest in nature, including the ocean,…
Educating Refugee Children: Bridging the Gap for Teachers and Parents. A Case Study of an Icelandic New Arrival Programme.
Höfundur: Haukur Þór Þorvarðarson Leiðbeinandi: Samuel Currey Lefever Sérfræðingur: Hanna Ragnarsdóttir Ágrip/Efni: Inngilding og aðlögun nemenda sem eiga foreldra sem hafa sótt um alþjóðlega vernd, hefur skapað miklar áskoranir fyrir íslenskt grunnskólasamfélag. Eins…
Exploring Migrant Parents’ Perspectives on Language Learning of Children in Icelandic Preschools. A critical approach.
Höfundur: Friederike Börner Leiðbeinandi: Brynja E. Halldórsdóttir Sérfræðingur: Ólafur Páll Jónsson Ágrip/Efni: This study delves into the experiences of migrant parents residing in Iceland and their perceptions of their children’s language learning journey…
Hámarka rými og nám: Hvernig útinám eflir starfsemi í íslenskum leikskóla.
Höfundur: Stephen James Midgley Leiðbeinandi: Kristín Norðdahl Sérfræðingur: Bryndís Gunnarsdóttir Ágrip/Efni: Þessi starfendarannsókn kannar hlutverk mitt við að búa til og innleiða útinámsverkefni innan íslensks leikskóla. Rannsóknin miðar að því að efla starfsemi…
Málfræðiefni á unglingastigi í grunnskóla. Úttekt á kennsluefni í málfræði á unglingastigi í grunnskóla og rannsókn á viðhorfi kennara til þess
Höfundur: Sunna Kristín Gunnlaugsdóttir Leiðbeinendur: Helga Birgisdóttir og Heimir Freyr Viðarsson Ágrip/Efni: Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er kennsluefni í málfræði á unglingastigi í grunnskóla og viðhorf kennara til þess. Leitast verður við að svara…
Málörvunarleiðir í leikskóla
Höfundur: Helena Rut Hannesdóttir Leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir Sérfræðingur: Þóra Sæunn Úlfsdóttir Ágrip/Efni: Stærð orðaforða barna hefur áhrif á málþroska þeirra, lítill orðaforði getur bent til málþroskavanda og getur haft áhrif á nám…
Starfsnám á krossgötum. Staða nemenda í málm- og véltækninámi í framhaldsskóla
Höfundur: Móses Helgi Halldórsson Leiðbeinandi: Gísli Þorsteinsson Ágrip/Efni: Tilgangur þessa verkefnis er varpa ljósi á nám í málm- og véltæknigreinum á Íslandi með það að augnamiði að styðja við námsþróun á sviðinu. Hafðar…
Úthlutun fjármagns til grunnskóla – Verklag sveitarfélaga og eignarhald skólastjóra
Höfundur: Haraldur Axel Einarsson Leiðbeinandi: Börkur Hansen Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir Ágrip/Efni: Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á mismunandi verklag sveitarfélaga við úthlutun fjármagns til grunnskóla og öðlast skilning á mikilvægi tengsla…