Meistaraverkefni á Menntavísindasviði 2024
,,Er ég bara misheppnuð kona“ ?’ Tilfinningar kvenna tengdar bráðakeisarafæðingu og líðan eftir barnsburð.
Höfundur: Hulda Sif Gunnarsdóttir Leiðbeinandi: Annadís Greta Rúdólfsdóttir Sérfræðingur: Auður Magndís Auðardóttir
,,Yfirleitt gerum við eins og aðstæðurnar sem við komum úr “ – Mikilvægi stuðnings við fangelsaða foreldra
Höfundur: Selma Dögg Björgvinsdóttir Leiðbeinandi: Auður Magndís Auðardóttir Sérfræðingur: Margrét Valdimarsdóttir
„Bara hörku duglegt fólk upp til hópa“. Úrræði innan velferðarþjónustunnar í málum einforeldrisfjölskyldna og stefnubreytingar með tilkomu farsældarlaganna.
Höfundur: Sigurhanna Björg Hjartardóttir Leiðbeinandi: Valgerður S. Bjarnadóttir / Sérfræðingur: Auður Magndís Auðardóttir
„Ég ætla ekki að láta þetta foreldri stjórna hvernig ég kenni“: starfsumhverfi skóla í kjölfar hinsegin bakslagsins
Höfundur: Anna Mae Cathcart-Jones Leiðbeinendur: Íris Ellenberger og Auður Magndís Auðardóttir
„Ég pæli alveg í kynjajafnrétti almennt í lífinu en ekki í stærðfræðikennslu“
Höfundur: Hafdís Arna Sigurðardóttir Leiðbeinandi: Katrín Ólafsdóttir / Sérfræðingur: Bjarnheiður Kristinsdóttir
„Við viljum að börnin vaxi úr grasi og verði sjálfstæð og eignist heimili“
Höfundur: Lilja Dögg Gylfadóttir Leiðbeinandi: Lóa Guðrún Gísladóttir Sérfræðingur: Eyrún María Rúnarsdóttir
„Þau þurfa að verða sjálfstæð mjög hratt“ Félags- og tilfinningafærni barna við upphaf grunnskólagöngu, hlutverk foreldra og þörf þeirra fyrir foreldrafræðslu.
Höfundur: Edda Rósa Gunnarsdóttir Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir / Sérfræðingur: Hróbjartur Árnason
„Þetta snýst auðvitað alltaf um að búa til kúltúrinn“: Þátttaka foreldra í foreldrafræðslu
Höfundur: Guðbjörg Fjóla Hannesdóttir Leiðbeinandi: Lóa Guðrún Gísladóttir Sérfræðingur: Anna Magnea Hreinsdóttir
Aðgengi barna að skapandi efniviði í leikskóla.
Höfundur: Þóra Lilja Kristjánsdóttir Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir Sérfræðingur: Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir
Af hverju má hann ekki vera með þér í leik? Stuðningur leikskólakennara við félagshæfni og vináttu barna í leik.
Höfundur: Júlíana Rós Júlíusdóttir Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir Sérfræðingur: Bryndís Gunnarsdóttir
Af máli má manninn þekkja? Rannsókn á mikilvægi tungumálakunnáttu í íslenskri ferðaþjónustu
Höfundur: Guðmundur Franklín Jónsson Leiðbeinendur: Atli Vilhelm Harðarson og Gunnar Þór Jóhannesson
Áhugi unglinga á stærðfræði: Tengsl við sálfræðilegar grunnþarfir
Höfundur: Fjölnir Brynjarsson Leiðbeinendur: Berglind Gísladóttir og Kristján Ketill Stefánsson
Birtingarmyndir lærdómssamfélags á vettvangi frítímans
Höfundur: Viktor Orri Þorsteinsson Leiðbeinendur: Oddný Sturludóttir og Steingerður Kristjánsdóttir Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir. Fagmennska og forysta á vettvangi frítímans eru viðfangsefni þessarar eigindlegu rannsóknar sem varpar ljósi á birtingamyndir lærdómssamfélags í frístundaheimilum…
Ég held að margir taki því sem rosalega sjálfsögðum hlut að eiga góða og heilbrigða fjölskyldu“. Sýn fullorðinna einstaklinga á eigin reynslu af því að eiga foreldri sem glímir við geðrænan vanda
Höfundur: Hulda Björg Guðmundsdóttir Heiti lokaverkefnis: „ Leiðbeinandi: Ragný Þóra Guðjohnsen / Sérfræðingur: Sigrún Ólafsdóttir
Er skátastarf opið öllum? Reynsla skátaforingja af inngildingu jaðarsettra hópa í skátastarfi.
Höfundur: Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir Leiðbeinendur: Sema Erla Serdaroglu Sérfræðingur: Kristín Björnsdóttir Rannsóknir sýna að einstaklingar sem tilheyra jaðarsettum hópum eiga ekki jafn greiðan aðgang að tómstundastarfi og einstaklingar sem ekki tilheyra jaðarsettum hóp.…
Fagauður til framtíðar. „Við verðum að sleppa þeirri hugmynd að ég sé beint faglegi leiðtoginn, ég er með faglegu yfirsýnina“
Höfundur: Guðbjörg Pálsdóttir Leiðbeinandi: Ingileif Ástvaldsdóttir Sérfræðingur: Börkur Hansen
Formúla tilfinningalegrar þátttöku
Höfundur: Sindri Viborg Leiðbeinandi: Jón Yngvi Jóhannsson / Sérfræðingur: Guðrún Steinþórsdóttir
Frumþættir myndlistar sem námsefni – Myndlistarkennsla fyrir yngsta stig
Höfundur: Ragnhildur Róbertsdóttir Leiðbeinendur: Hanna Ólafsdóttir og Ásthildur Björg Jónsdóttir
Globalization and Critical Internationalization of HE: towards relationalities and postcolonial solidarity based on the accounts of non-Western European students at HÍ
Höfundur: Armando Garcia Leiðbeinendur: Brynja Elísabeth Halldórsdóttir og Susan Elizabeth Gollifer
Grænkeralífsstíll og sykursýki 2
Höfundur: Bjarndís Arnardóttir Leiðbeinandi: Gréta Jakobsdóttir Sérfræðingur: Birna Varðardóttir
Hæfniviðmið og námsefnisframboð MMS í tónmennt
Höfundur: Hallur Guðmundsson Leiðbeinandi: Ólafur Schram / Sérfræðingur: Adam Janusz Switala
Handan við grænu linsuna: Breytingarferli leikskólakennara og starfsfólks í sjálfbærnimenntun
Höfundur: Margarita Hamatsu Leiðbeinendur: Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir og Kristín Norðdahl
Hugarfar og hugmyndir um vináttu. Sýn barna á vináttu og áskoranir sem henni fylgja
Höfundur: Marit Davíðsdóttir Leiðbeinandi: Eyrún María Rúnarsdóttir Sérfræðingur: Ingibjörg Vala Kaldalóns
Hvað vil ég starfa við þegar ég verð stór? Valið á milli bóknáms og starfsnáms.
Höfundur: Svanhildur Anna Bragadóttir Leiðbeinandi: Elsa Eiríksdóttir / Sérfræðingur: Guðrún Ragnarsdóttir Ágrip/efni: Markmið rannsóknarinnar var að kortleggja þá hópa nýnema sem skráðu sig í bóknám og starfsnám á tímabilinu 1997–2017 og kanna hvaða…
Hvar á ég að byrja? Helstu viðfangsefni og áskoranir skólastjóra nýrra grunnskóla
Höfundur: Jón Haukur Hafsteinsson Leiðbeinandi: Anna Kristín Sigurðardóttir Sérfræðingur: Börkur Hansen
Inngilding hinsegin nemenda í grunnskólum í Kópavogi – Upplifun og reynsla skólastjórnenda
Höfundur: Íris Björk Eysteinsdóttir Leiðbeinandi: Íris Ellenberger Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir
Kennslubók í rússnesku fyrir byrjendur
Höfundur: Sigurður Aron Árnason Leiðbeinandi: Ingunn Hreinberg Indriðadóttir
Náttúruvísindanámskrár í skyldunámi: Greining og samanburður opinberra námskráa fimm landa
Höfundur: Sunna Rós Agnarsdóttir Leiðbeinendur: Haukur Arason og Meyvant Þórólfsson
Notkun myndskeiða í náttúrufræðikennslu: Reynsla og viðhorf íslenskra kennara
Höfundur: Örn Bjartmars Ólafsson Leiðbeinandi: Svava Pétursdóttir / Sérfræðingur: Haukur Arason
Promoting Mental Health in Icelandic Schools: Policy Implementation and its Impact on Educational System
Höfundur: Mayu Tomioka Leiðbeinandi: Ólafur Páll Jónsson
Reynsla nemenda og kennara á því hvað vekur áhuga í náttúruvísindakennslu í grunnskóla
Höfundur: Hrannar Rafn Jónasson Leiðbeinandi: Haukur Arason / Sérfræðingur: Kristján Ketill Stefánsson
Stærðfræðikennsla og fagmenntun kennara í fimm grunnskólum á Austurlandi
Höfundur; Karen Sveinsdóttir Leiðbeinendur: Berglind Gísladóttir og Kristján Ketill Stefánsson
Stafræn völundarhús: upplifun foreldra af snjalltækjanotkun barna sinna
Höfundur: Hrafnhildur Sigurðardóttir Leiðbeinandi: Annadís Greta Rúdólfsdóttir Sérfræðingur: Anna Lilja Einarsdóttir
Sýn barna með fjölbreyttan bakgrunn á nám í gegnum leik
Höfundur: Elín Guðrún Tómasdóttir Leiðbeinandi: Sara Margrét Ólafsdóttir / Sérfræðingur: Kristín Karlsdóttir
Sýn og reynsla aðstoðarleikskólastjóra á fagmennsku starfsfólks. Þjónustuhlutverk leikskóla á tímum heimsfaraldurs Covid.
Höfundur: Anna Björk Marteinsdóttir Leiðbeinendur: Arna H. Jónsdóttir og Guðrún Ragnarsdóttir
Sýndarveruleiki í kennslu – starfendarannsókn sjónlistakennara
Höfundur: Elín Berglind Skúladóttir Leiðbeinendur: Hanna Ólafsdóttir og Björgvin Ívar Guðbrandsson
Tölvustudd- hönnun og framleiðsla í íslenskum grunnskólum: Námsefni fyrir snillismiðjur á 21. öld
Höfundur: Lísbet Guðný Þórarinsdóttir Leiðbeinandi: Gísli Þorsteinsson / Sérfræðingur: Skúlína Hlíf Kjartansdóttir
Tónlistarleg sjálfsmynd leikskólastarfsmanna á Íslandi
Höfundur: Agnieszka Aurelia Korpak Leiðbeinandi: Helga Rut Guðmundsdóttir Sérfræðingur: Bryndís Baldvinsdóttir
Viðbrögð í grunnskólum við áföllum í nemendahópnum.
Höfundur: Áslaug Hreiðarsdóttir Leiðbeinandi: Eva Dögg Sigurðardóttir / Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir
Viðhorf náttúruvísindakennara til náttúruvísindahluta Aðalnámskrár grunnskóla
Höfundur: Róbert Pettersson Leiðbeinendur: Haukur Arason og Meyvant Þórólfsson
Viðhorf nemenda á miðstigi til yndislestrar
Höfundur: Hafdís Helga Bjarnadóttir Leiðbeinandi: Jón Yngvi Jóhannsson / Sérfræðingur: Helga Birgisdóttir