Greinar

„Við þurfum ekki sérkassa.“ Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur starfstengdu diplómunámi frá Háskóla Íslands.

Höfundur: Ingibjörg Þórdís Richter Leiðbeinandi: Guðrún V. Stefánsdóttir Sérfræðingur: Laufey Elísabet Löve Ágrip/Efni:  Mikill skortur hefur verið á atvinnutækifærum fyrir fatlað fólk, ekki síst á almennum vinnumarkaði. Rannsókn á vegum Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins (2022) sýnir

Lesa meira »

Andleg líðan 12 ára knattspyrnustúlkna á Íslandi

Höfundur: Lárus Sigurðarson Leiðbeinendur: G. Sunna Gestsdóttir og Rúna Sif Stefánsdóttir Ágrip/Efni: Markmið rannsóknarinnar er að skoða hvort munur sé á andlegri líðan 12 ára knattspyrnustúlkna eftir getu þeirra í íþróttinni. Gögnin voru hluti af

Lesa meira »

Brimbretti á Íslandi

Höfundur: Maríanna Þórðardóttir Leiðbeinandi: Örn Ólafsson Ágrip/Efni: Brimbrettaíþróttin hefur á undanförnum árum notið aukinna vinsælda við Íslandsstrendur og er nú orðin aðgengilegri sem útivistar- og íþróttagrein fyrir einstaklinga á mismunandi aldri og með ólíka hæfni.

Lesa meira »

Áhrif eins leyfisbréfs kennara á leikskólastigið

Höfundur: Guðmunda Vala Jónasdóttir Leiðbeinandi: Anna Magnea Hreinsdóttir Sérfræðingur: Kristín Karlsdóttir Ágrip/Efni: Með gildistöku laga nr. 95/2019 var farið að gefa út eitt leyfisbréf fyrir kennara þvert á skólastig, leik- grunn- og framhaldsskóla. Leikskólakennarar höfðu

Lesa meira »

Röfl um mengi og magann á beljum

Höfundur: Karl Hallgrímsson Leiðbeinandi: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Sérfræðingur: Jón Yngvi Jóhannsson Ágrip/Efni: Heiti verkefnisins er Röfl um mengi og magann á beljum. Titillinn er vísun í dægurlagatexta eftir Gunnar Lárus Hjálmarsson við lagið Lög unga fólsins

Lesa meira »

Sjálfsskilningur og listræn tjáning tilfinninga

Höfundur: Sigríður Björk Hafstað Leiðbeinendur: Ásthildur Björg Jónsdóttir og Hanna Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Í þessu meistaraverkefni er leitast við að kanna hvernig jafnrétti og frelsi einstaklingsins til að vera hann sjálfur geti mótað kennsluhætti í myndlist.

Lesa meira »

Við erum kjarninn. Starfssamfélög í grunnskóla

Höfundur: Særún Rósa Ástþórsdóttir Leiðbeinandi: Hróbjartur Árnason Ágrip/Efni: Meginviðfangsefni rannsóknarinnar er að skoða starfssamfélög kennara og fagfólks í grunnskóla með sérstakri áherslu á hlutverk deildarstjóra í því samhengi. Skoðuð voru tvö starfssamfélög í grunnskóla og

Lesa meira »

Jákvæð endurgjöf og hrós í störfum grunnskólakennara

Höfundur: Guðmunda Gunnlaugsdóttir Leiðbeinandi: Ingibjörg Kaldalóns Sérfræðingur: Marit Davíðsdóttir Ágrip/Efni: Meginmarkmið þessarar rannsóknar var að fá innsýn í hvort og frá hverjum grunnskólakennarar fá jákvæða endurgjöf, hvernig hún birtist, hvaða máli hún skiptir og hver

Lesa meira »

Námsrými í íslenskuverum Reykjavíkurborgar

Höfundur: Þórunn Kristín Erlingsdóttir Leiðbeinendur: Renata Emilsson Pesková og Hermína Gunnþórsdóttir Ágrip/Efni: Á Íslandi hefur orðið mikil fjölgun á íbúum af fjölbreyttum tungumála- og menningarbakgrunni og því hefur nemendum af erlendum uppruna einnig fjölgað í

Lesa meira »

Skólastjórar: Framkvæmdastjórar eða faglegir leiðtogar?

Höfundur: Kristján Arnar Ingason Leiðbeinandi: Anna Kristín Sigurðardóttir Ágrip/Efni: Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á gagnsemi og jákvæð áhrif kennslufræðilegrar forystu skólastjóra á gæði kennslu, námsárangur nemenda, trú kennara á eigin getu og fleiri þætti

Lesa meira »

„Maður áttar sig á að við vorum kannski bara svolítið eins og villta vestrið.“ Reynsla og viðhorf skólastjórnenda í grunnskóla af ákvarðanatöku tengdum tæknilausnum fyrir skólastarf

Höfundur: Berglind Kristjánsdóttir Leiðbeinandi: Valgerður S. Bjarnadóttir Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir Ágrip/Efni: Tæknilausnir fyrir skólastarf hafa þróast á ógnarhraða síðastliðna áratugi. Fræðimenn í menntarannsóknum á alþjóðavísu hafa reifað áhyggjur sínar um aukna markaðsvæðingu í menntakerfinu

Lesa meira »

Þróun kennsluhátta til eflingar ritunarfærni nemenda

Höfundur: Ásdís Jóhannesdóttir Leiðbeinandi: Sigríður Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Ritunarfærni nemenda liggur til grundvallar námsárangri þeirra. Með hækkandi aldri og sívaxandi námslegum kröfum þarf ritunarfærni nemenda að þróast og eflast, samhliða stækkandi orðaforða og öflugri lesskilningi. Samkvæmt

Lesa meira »

Lífsleikniáfangi með áherslu á útinám fyrir framhaldsskóla

Höfundur: Hólmfríður Svala Ingibjargardóttir Leiðbeinandi: Eygló Rúnarsdóttir Sérfræðingur: Katrín Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Þetta meistaraverkefni skiptist í tvo hluta, greinargerð og afurð. Afurð verkefnisins er lífsleikniáfangi fyrir framhaldsskólanemendur með áherslu á útinám. Greinargerðin er fræðileg umfjöllun sem

Lesa meira »

Félagslíf í framhaldsskólum: Skipulag og stuðningur

Höfundur: Bjarni Gautur Eydal Tómasson Leiðbeinandi: Árni Guðmundsson Sérfræðingur: Geir Bjarnason Ágrip/Efni: Þátttaka í félagslífi í framhaldsskóla, sem oft er vísað til sem óformlegs náms, hefur margvísleg jákvæð áhrif, bæði á námsárangur og þroska ungmenna.

Lesa meira »