Höfundur: Atli Sævar Ágústsson Leiðbeinandi: Sara Margrét Ólafsdóttir Sérfræðingur: Bryndís Gunnarsdóttir Ágrip/Efni: Ærslaleikur er tegund af leik barna sem felur í sér hættu á því að þau geti meitt sig eða leikfélaga sína. …
Höfundur: Atli Sævar Ágústsson Leiðbeinandi: Sara Margrét Ólafsdóttir Sérfræðingur: Bryndís Gunnarsdóttir Ágrip/Efni: Ærslaleikur er tegund af leik barna sem felur í sér hættu á því að þau geti meitt sig eða leikfélaga sína. …
Höfundur: Sylvía Bergmann Halldórsdóttir Leiðbeinendur: Anna-Lind G. Pétursdóttir og Erla Björk Sveinbjörnsdóttir Ágrip/Efni: Hvatningarleikurinn (e. Good Behavior Game) er bekkjarstjórnunaraðferð sem byggir á hagnýtri atferlisgreiningu og er hannaður með það markmið að hvetja …
Höfundur: Hólmfríður Svala Ingibjargardóttir Leiðbeinandi: Eygló Rúnarsdóttir Sérfræðingur: Katrín Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Þetta meistaraverkefni skiptist í tvo hluta, greinargerð og afurð. Afurð verkefnisins er lífsleikniáfangi fyrir framhaldsskólanemendur með áherslu á útinám. Greinargerðin er fræðileg …
Höfundur: Elín Sigríður Ármannsdóttir Leiðbeinandi: Jakob Frímann Þorsteinsson Sérfræðingur: Karen Rut Gísladóttir Ágrip/Efni: Að njóta staðar og stundar er gagnlegt fyrir leikskólabörn því þau kynnast hverfinu sínu og njóta eiginleika þess á sínum …
Höfundur: Bjarni Gautur Eydal Tómasson Leiðbeinandi: Árni Guðmundsson Sérfræðingur: Geir Bjarnason Ágrip/Efni: Þátttaka í félagslífi í framhaldsskóla, sem oft er vísað til sem óformlegs náms, hefur margvísleg jákvæð áhrif, bæði á námsárangur og …
Höfundur: Ása Kristín Einarsdóttir Leiðbeinandi: Ársæll Már Arnarsson Sérfræðingur: Eygló Rúnarsdóttir Ágrip/Efni: Rannsókn þessi fjallar um áhrif sértæks hópastarfs í félagsmiðstöðvum og hlutverk þess í forvarnastarfi með unglingum. Með auknum áskorunum í lífi …
Höfundur: Alísa Rún Andrésdóttir Leiðbeinendur: Anna-Lind G. Pétursdóttir og Erla Björk Sveinbjörnsdóttir Ágrip/Efni: Markmið þessarar rannsóknar var að kanna áhrif tveggja útgáfa af Hvatningarleiknum (e. Good Behavior Game) á endurgjöf kennara, hegðun og …
Höfundur: Victor Gísli Elísabetar Skúlason Leiðbeinandi: Anna Kristín Sigurðardóttir Ágrip/Efni: Tilgangur þessarar rannsóknar var að leggja mat á vitsmunalega áskorun í kennslu samfélagsgreina í 8. bekk grunnskóla. Jafnframt var litið til þess að …
Höfundur: Ragnar Birkir Bjarkarson Leiðbeinendur: Hanna Ólafsdóttir og Ásthildur B. Jónsdóttir Ágrip/Efni: Þessi starfendarannsókn kannaði notkun listgreina, með sérstakri áherslu á myndlist, til að efla félags- og tilfinninganám í þverfaglegri kennslu á yngsta …
Höfundur: Guðný Jórunn Gunnarsdóttir Leiðbeinandi: Ólafur Páll Jónsson Sérfræðingur: Ingibjörg Kaldalóns Ágrip/Efni: Loftslagskvíði hefur í vaxandi mæli haft áhrif á börn og ungmenni seinustu ár vegna loftslagsbreytinga. Skilaboðin sem þessi kynslóð hefur verið …
Höfundur: Arite Fricke Leiðbeinandi: Hanna Ólafsdóttir Sérfræðingur: Gísli Þorsteinsson Ágrip/Efni: Ritgerðin byggir á starfendarannsókn sem unnin var af starfandi sjónlistakennara á tveggja ára tímabili. Tilgangurinn var að kanna hvernig mætti efla listræna sjálfsrækt …
Höfundur: Sunna Líf Kristjánsdóttir Leiðbeinendur: Guðrún Valgerður Stefánsdótttir og Ásta Jóhannsdóttir Ágrip/Efni: Fatlað fólk er jaðarsettur hópur í samfélaginu og er sérstaklega viðkvæmur þegar kemur að hamförum. Heimsfaraldurinn Covid-19 hófst í lok árs …
Höfundur: Zhijing Deng Leiðbeinendur: Ólafur Páll Jónsson Ágrip/Efni: This study employs Critical Disability Theory (CDT) to examine the attitudes and views of Chinese primary school teachers toward inclusive education, as well as their …
Höfundur: Emmanuel Mawuli Adom Leiðbeinendur: Ólafur Páll Jónsson Ágrip/Efni: The OECD’s 2022 report highlights a lack of focus on fostering critical thinking in higher education, predicting that by 2025, half of the workforce …
Höfundur: Jóna Rún Gísladóttir Leiðbeinendur: Sara Margrét Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Hlutverk leikskólastjóra eru fjölþætt og oft og tíðum óljós, sem getur gert starfið bæði krefjandi og flókið. Leikskólastjórar þurfa því að takast á við …
Höfundur: Áróra Huld Bjarnadóttir Leiðbeinendur: Pála Margrét Gunnarsdóttir, Hrund Þórarins Ingudóttir og Ólafur Páll Jónsson Ágrip/Efni: Markmið rannsóknarinnar var að skoða reynslu mæðra með geðsjúkdóma af móðurhlutverkinu, ásamt þeim áskorunum sem þær mæta …
Höfundur: Jónína Helga Ólafsdóttir Leiðbeinendur: Anna Lind Pétursdóttir og Auður Soffíu Björgvinsdóttir Ágrip/Efni: Þegar börn eiga erfitt með að ná tökum á lestri þarf að leggja allt kapp á að aðstoða þau, bæði …
Höfundur: Sunna Kristín Gunnlaugsdóttir Leiðbeinendur: Helga Birgisdóttir og Heimir Freyr Viðarsson Ágrip/Efni: Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er kennsluefni í málfræði á unglingastigi í grunnskóla og viðhorf kennara til þess. Leitast verður við að svara …
Höfundur: Móses Helgi Halldórsson Leiðbeinandi: Gísli Þorsteinsson Ágrip/Efni: Tilgangur þessa verkefnis er varpa ljósi á nám í málm- og véltæknigreinum á Íslandi með það að augnamiði að styðja við námsþróun á sviðinu. Hafðar …
Höfundur: Haukur Þór Þorvarðarson Leiðbeinandi: Samuel Currey Lefever Sérfræðingur: Hanna Ragnarsdóttir Ágrip/Efni: Inngilding og aðlögun nemenda sem eiga foreldra sem hafa sótt um alþjóðlega vernd, hefur skapað miklar áskoranir fyrir íslenskt grunnskólasamfélag. Eins …
Höfundur: Stephen James Midgley Leiðbeinandi: Kristín Norðdahl Sérfræðingur: Bryndís Gunnarsdóttir Ágrip/Efni: Þessi starfendarannsókn kannar hlutverk mitt við að búa til og innleiða útinámsverkefni innan íslensks leikskóla. Rannsóknin miðar að því að efla starfsemi …
Höfundur: Haraldur Axel Einarsson Leiðbeinandi: Börkur Hansen Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir Ágrip/Efni: Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á mismunandi verklag sveitarfélaga við úthlutun fjármagns til grunnskóla og öðlast skilning á mikilvægi tengsla …
Höfundur: Hafdís Oddgeirsdóttir Leiðbeinandi: Oddný Sturludóttir Sérfræðingur: Kolbrún Þ. Pálsdóttir Ágrip/Efni: Áhersla á heildstæða sýn á menntun og þverfaglegt samstarf í þágu barna er stöðugt að aukast. Það má sjá með nýlegri lagasetningu …
Höfundur: Andrea Marel Leiðbeinandi: Eygló Rúnarsdóttir Sérfræðingur: Hervör Alma Árnadóttir Ágrip/Efni: Markmið rannsóknarinnar er að rannsaka sýn starfsfólks félagsmiðstöðva í vettvangsstarfi í Reykjavík og helstu samstarfsaðila þeirra á hlutverk vettvangsstarfs félagsmiðstöðva í forvörnum …
Höfundur: Svandís Hjartardóttir Leiðbeinendur: Anna-Lind Pétursdóttir og Lilja Ýr Halldórsdóttir Ágrip/Efni: Markmið rannsóknar var að meta áhrif einstaklingsmiðaðrar stuðningsáætlunar með Beanfee táknstyrkjakerfi og ráðgjöf til forráðamanna á líðan, námsástundun og skólasókn nemenda með …
Höfundur: Katrín Emma Jónsdóttir Leiðbeinendur: Kristján Kristjánsson Ágrip/Efni: Þessi ritgerð fjallar um upplifanir níu mæðra af skömm, sjálfsgagnrýni og samkennd í eigin garð í móðurhlutverkinu. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á væntingar …
Höfundur: Jónína Íris Valgeirsdóttir Leiðbeinendur: Eva Dögg Sigurðardóttir og Lóa Guðrún Gísladóttir Ágrip/Efni: Almennt fylgir foreldrahlutverkinu mikil ábyrgð, sem eykst enn frekar hjá foreldrum barna með greiningu á einhverfu. Þarfir þeirra eru flóknar, …
Höfundur: Ebba Áslaug Kristjánsdóttir Leiðbeinandi: Ingibjörg V. Kaldalóns Ágrip/Efni: Tilgangur rannsóknarinnar er að varpa ljósi á upplifun ungra kvenna af krabbameini og greina hvaða lærdóm þær draga í kjölfar þeirrar lífsreynslu. Sá hópur …
Höfundur: Helena Rut Hannesdóttir Leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir Sérfræðingur: Þóra Sæunn Úlfsdóttir Ágrip/Efni: Stærð orðaforða barna hefur áhrif á málþroska þeirra, lítill orðaforði getur bent til málþroskavanda og getur haft áhrif á nám …
Höfundur: Halldóra Sigtryggsdóttir Leiðbeinendur: Karen Rut Gísladóttir og Sara Margrét Ólafsdóttir Ágrip/Efni: Börnum með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn hefur fjölgað töluvert í leikskólum á Íslandi. Niðurstöður rannsókna benda til þess að börnin búi …
Höfundur: Friederike Börner Leiðbeinandi: Brynja E. Halldórsdóttir Sérfræðingur: Ólafur Páll Jónsson Ágrip/Efni: This study delves into the experiences of migrant parents residing in Iceland and their perceptions of their children’s language learning journey …
Höfundur:Ephraim Esene Ahiagba Leiðbeinandi: Ásthildur Jónsdóttir Ágrip/efni: This master’s project discusses the possibilities of art in promoting students’ interest in the ocean and its properties. People’s increased interest in nature, including the ocean, …
Höfundur: Svanhildur Anna Bragadóttir Leiðbeinandi: Elsa Eiríksdóttir / Sérfræðingur: Guðrún Ragnarsdóttir Ágrip/efni: Markmið rannsóknarinnar var að kortleggja þá hópa nýnema sem skráðu sig í bóknám og starfsnám á tímabilinu 1997–2017 og kanna hvaða …
Höfundur: Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir Leiðbeinendur: Sema Erla Serdaroglu Sérfræðingur: Kristín Björnsdóttir Rannsóknir sýna að einstaklingar sem tilheyra jaðarsettum hópum eiga ekki jafn greiðan aðgang að tómstundastarfi og einstaklingar sem ekki tilheyra jaðarsettum hóp. …
Höfundur: Viktor Orri Þorsteinsson Leiðbeinendur: Oddný Sturludóttir og Steingerður Kristjánsdóttir Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir. Fagmennska og forysta á vettvangi frítímans eru viðfangsefni þessarar eigindlegu rannsóknar sem varpar ljósi á birtingamyndir lærdómssamfélags í frístundaheimilum …
Höfundur: Hrafnhildur Sigurðardóttir Leiðbeinandi: Annadís Greta Rúdólfsdóttir Sérfræðingur: Anna Lilja Einarsdóttir
Höfundur: Bjarndís Arnardóttir Leiðbeinandi: Gréta Jakobsdóttir Sérfræðingur: Birna Varðardóttir
Höfundur: Guðmundur Franklín Jónsson Leiðbeinendur: Atli Vilhelm Harðarson og Gunnar Þór Jóhannesson
Höfundur; Karen Sveinsdóttir Leiðbeinendur: Berglind Gísladóttir og Kristján Ketill Stefánsson
Höfundur: Hafdís Arna Sigurðardóttir Leiðbeinandi: Katrín Ólafsdóttir / Sérfræðingur: Bjarnheiður Kristinsdóttir
Höfundur: Fjölnir Brynjarsson Leiðbeinendur: Berglind Gísladóttir og Kristján Ketill Stefánsson
Höfundur: Sindri Viborg Leiðbeinandi: Jón Yngvi Jóhannsson / Sérfræðingur: Guðrún Steinþórsdóttir
Höfundur: Anna Mae Cathcart-Jones Leiðbeinendur: Íris Ellenberger og Auður Magndís Auðardóttir
Höfundur: Hrannar Rafn Jónasson Leiðbeinandi: Haukur Arason / Sérfræðingur: Kristján Ketill Stefánsson
Höfundur: Örn Bjartmars Ólafsson Leiðbeinandi: Svava Pétursdóttir / Sérfræðingur: Haukur Arason
Höfundur: Sunna Rós Agnarsdóttir Leiðbeinendur: Haukur Arason og Meyvant Þórólfsson
Höfundur: Róbert Pettersson Leiðbeinendur: Haukur Arason og Meyvant Þórólfsson
Höfundur: Ragnhildur Róbertsdóttir Leiðbeinendur: Hanna Ólafsdóttir og Ásthildur Björg Jónsdóttir
Höfundur: Lísbet Guðný Þórarinsdóttir Leiðbeinandi: Gísli Þorsteinsson / Sérfræðingur: Skúlína Hlíf Kjartansdóttir
Höfundur: Hallur Guðmundsson Leiðbeinandi: Ólafur Schram / Sérfræðingur: Adam Janusz Switala
Málþing meistaranema MVS
© Allur réttur áskilinn